Arnór Ingi Hjartarson

Sýn á samtíma okkar
GagnrýniBrotin

Sýn á sam­tíma okk­ar

Þetta er alls ekki full­kom­in glæpa­saga. Lík­lega hefði mátt sjóða að­eins harð­ar, skera smá fitu af hér og þar, sem virð­ist raun­ar hafa ver­ið bætt við sums stað­ar og virk­ar eins og tófú hafi ver­ið smurt á lamba­læri, en bók­in er raun­veru­lega fynd­in, sem er ekki al­gengt í ís­lensk­um glæpa­sög­um, og þar að auki mjög spenn­andi, skrif­ar Arn­ór Ingi Hjart­ar­son um bók Jóns Atla Jónas­son­ar, Brot­in.
Fljúgandi hvalur
GagnrýniNýtt land utan við gluggann minn

Fljúg­andi hval­ur

Nýtt land ut­an við glugg­ann minn eft­ir Theodor Kallifati­des er geysi­lega gáska­mik­il, dá­fög­ur, stöku sinn­um dap­ur­leg, listi­lega skrif­uð, hríf­andi og hreint fá­rán­lega fynd­in bók sem vek­ur fleiri spurn­ing­ar en hún veit­ir svör við, fleiri hug­renn­ing­ar og hug­ljóman­ir en mann ór­ar fyr­ir. For­lagið Dimma vinn­ur mik­il­vægt verk með því að gefa út þessa fág­uðu þýð­ingu Halls Páls Jóns­son­ar, skrif­ar Arn­ór Hjarta­son.

Mest lesið undanfarið ár