Ari Trausti Guðmundsson

Jarðvísindamaður og fyrrverandi þingmaður Vinstri grænna

Kanntu (pólitískt) brauð að baka?
Ari Trausti Guðmundsson
AðsentAlþingiskosningar 2024

Ari Trausti Guðmundsson

Kanntu (póli­tískt) brauð að baka?

Hægr­ið og po­púl­ismi sækja á, hér á landi sem og ann­ars stað­ar, skrif­ar Ari Trausti Guð­munds­son. „Rétt eins og í sjö ára stjórn­ar­tíð síð­ustu rík­is­stjórn­ar mun eitt og ann­að fara með ágæt­um á næstu ár­um nýrr­ar stjórn­ar en í hand­rit­ið á þeim bæ mun vanta miklu meiri vinstri áhersl­ur og heild­ræn­an skiln­ing á sjálf­bærri þró­un.“
„Við höfum náttúruna að láni“
Ari Trausti Guðmundsson
AðsentAlþingiskosningar 2024

Ari Trausti Guðmundsson

„Við höf­um nátt­úr­una að láni“

Ari Trausti Guð­munds­son jarð­vís­inda­mað­ur skrif­ar um þær stóru áskor­an­ir sem mann­kyn stend­ur frammi fyr­ir. „Nú reyn­ir á að ná fram víð­tæk­um skiln­ingi og sem mestri sam­stöðu um að­gerð­ir í lofts­lags­mál­um og orku­skipt­um því helsti vandi ver­ald­ar er orku­fram­leiðsla sem veld­ur enn um 70% los­un­ar gróð­ur­húsaloft­teg­unda.“
Vindurinn – Ekki sjálfgefinn
Ari Trausti Guðmundsson
Aðsent

Ari Trausti Guðmundsson

Vind­ur­inn – Ekki sjálf­gef­inn

Ari Trausti Guð­munds­son vek­ur at­hygli á því mikla jöfn­un­ar­afli sem þarf fyr­ir hvert vindorku­ver sem byggt yrði hér á landi. Jöfn­un­ar­afl er nauð­syn­legt því vindorku­ver fram­leiða að­eins orku þeg­ar næg­ur vind­ur blæs. „Má reikna með að vindorku­ver með 100 MW upp­settu afli þurfi allt að 40 MW af jöfn­un­ar­afli,“ skrif­ar hann. Jöfn­un­ar­afl þyrfti að koma frá vatns­afls­virkj­un­um.
Námur í sjó?
Ari Trausti Guðmundsson
Aðsent

Ari Trausti Guðmundsson

Nám­ur í sjó?

Ari Trausti Guð­munds­son, jarð­vís­inda­mað­ur og fyrr­um þing­mað­ur Vinstri grænna, skrif­ar um námu­rekst­ur á hafs­botni og áhrif­un­um sem slík­ur iðn­að­ur gæti haft á vist­kerf­in til lengri og skemmri tíma. Áhugi stjórn­valda og stór­fyr­ir­tækja á slíkri auð­linda­nýt­ingu hef­ur auk­ist á und­an­förn­um ár­um en Ari var­ar við því að slík starf­semi kunni að vera ósjálf­bær.

Mest lesið undanfarið ár