
718. spurningaþraut: Segulfjörður er ekki til, en er hann samt til?
Fyrri aukaspurning: Fjölskylda ein átti sér það skjaldarmerki sem sést hér að ofan. Þangað til fyrir rúmum hundrað árum var fjölskyldan á allra vörum enda var hún gríðarlega valdamikil þegar best lét fyrir henni, en ekki þótti hún alltaf fara mjög vel með völd sín. Heilt ríki, og það stórveldi, notaði þetta skjaldarmerki fjölskyldunnar sem sitt tákn, lítið breytt, og...