
Borgarstjóri undrast þögn um „óskiljanleg viðskipti“ Eyþórs við Samherja
Borgarstjóri segir Eyþór Arnalds, borgarfulltrúa og stærsta eiganda Morgunblaðsins, vera margsaga um kaup sín á hlut Samherja í fjölmiðlinum og seljandalán sem hefur að hluta verið afskrifað. Hann segir Morgunblaðið þegja um málið.