
Fyrrverandi sjávarútvegsráðherrann handtekinn
Útvarpsstöð í Namibíu segir að Bernhard Esau og Ricardo Gustavo séu í haldi lögreglunnar vegna mútugreiðslna Samherja í Namibíu. Lögreglan leitar nú að þremur öðrum sem tengjast mútumálinu.