
Átti erfitt með gang en hleypur nú hundrað kílómetra
Sif Sumarliðadóttir þreyttist auðveldlega við göngu í skólann sem barn og þurfti oft að hvíla sig. Hún var antisportisti lengi vel en svo gerðist eitthvað sem kveikti í henni. Hún missti þriðjung úr lunga en lét ekkert stoppa sig og hefur verið í landsliðinu í bakgarðshlaupum.