Vakningaralda en ekki minni losun skaðlegra lofttegunda
Íslendingar hafa aukið verulega útblástur gróðurhúsalofttegunda á meðan aðrar þjóðir minnka. Samhliða aukinni umræðu um loftslagsbreytingar hefur ekki verið mikil áhersla hérlendis á raunverulegri takmörkun skaðans.