Samherjamálið: Ekki skilyrði að menn séu dæmdir til að hægt sé að tala um mútugreiðslur
GreiningSamherjaskjölin

Sam­herja­mál­ið: Ekki skil­yrði að menn séu dæmd­ir til að hægt sé að tala um mútu­greiðsl­ur

Björgólf­ur Jó­hanns­son, for­stjóri Sam­herja, held­ur því fram að ekki sé hægt að segja að Sam­herji hafi greitt mút­ur af því eng­inn starfs­mað­ur fyr­ir­tæk­is­ins hafi ver­ið ákærð­ur og dæmd­ur fyr­ir þetta. Sænsk­ur mút­u­sér­fræð­ing­ur, Na­tali Phá­len, seg­ir að oft sé það þannig í mútu­mál­um fyr­ir­tækja að eng­inn sé dæmd­ur fyr­ir mút­urn­ar en að þær telj­ist þó sann­að­ar.
Hinar funheitu norðurslóðir
Erlent

Hinar fun­heitu norð­ur­slóð­ir

Eru norð­ur­slóð­ir hið nýja villta vest­ur þar sem all­ir mega leika laus­um hala? Slík­ar full­yrð­ing­ar voru til um­ræðu á norð­ur­slóða­ráð­stefn­unni Arctic Frontiers í Tromsø í Nor­egi í byrj­un fe­brú­ar. Ina Eirik­sen Sørei­de, ut­an­rík­is­ráð­herra Nor­egs, hafn­ar slík­um full­yrð­ing­um, en áhugi Kín­verja, sem ekk­ert land eiga á þess­um slóð­um, hef­ur vak­ið marg­ar spurn­ing­ar.

Mest lesið undanfarið ár