„Meðvirkni minni er lokið“
Mynd dagsins

„Með­virkni minni er lok­ið“

„Nú er svo kom­ið að með­virkni minni er lok­ið,“ skrif­aði Brynj­ar Ní­els­son á föstu­dag­inn, og að... „al­ræði sótt­varna hér á landi hef­ur sýnt sig að vera óskil­virkt. Þær að­gerð­ir sem ráð­ist hef­ur ver­ið í eru ekki að skila þeim ár­angri sem að er stefnt og at­hygli ráða­manna hef­ur dreifst um víð­an völl.“ Sam­mála Brynj­ari? Nei... við er­um á réttri leið. Það sést best á því að þeg­ar ég hitti hæst­virt­an ann­an vara­for­seta Al­þing­is nið­ur á þingi í morg­un, var ver­ið að til­kynna á blaða­manna­fundi þríeyk­is­ins að ein­ung­is níu smit hefðu greinst hér síð­asta sól­ar­hring­inn. Ár­ang­ur sem að mestu má að þakka því að við er­um öll í þessu sam­an og för­um í einu og öllu eft­ir til­mæl­um sótt­varna­lækn­is. Sem er auð­vit­að frá­bært.
Kristján Þór auglýsir starf  forstjóra Hafró: Sigurður á útleið
Fréttir

Kristján Þór aug­lýs­ir starf for­stjóra Hafró: Sig­urð­ur á út­leið

Sig­urð­ur Guð­jóns­son, for­stjóri Haf­rann­sókn­ar­stofn­un­ar, er lík­lega á út­leið úr stofn­un­inni þar sem Kristján Þór Júlí­us­son hef­ur til­kynnt hon­um að til standi að aug­lýsa starf­ið á næsta ári. Styr hef­ur stað­ið um Hafró vegna lax­eld­is og út­gáfu loðnu­kvóta. Sig­urð­ur ætl­ar að sækja aft­ur um starf­ið.
Veitingamenn skoða málsókn á hendur ríkinu
FréttirCovid-19

Veit­inga­menn skoða mál­sókn á hend­ur rík­inu

Sam­tök fyr­ir­tækja á veit­inga­mark­aði hafa feng­ið lög­menn til að kanna mögu­leika á að sækja bæt­ur á hend­ur hinu op­in­bera vegna tak­mark­ana á rekstri þeirra í tengsl­um við sótt­varn­ir. Þær tak­mark­an­ir segja veit­inga­menn að séu ígildi lok­un­ar en án þess að bæt­ur komi fyr­ir. „Grein­inni er í raun bara að blæða út,“ seg­ir Jó­hann Örn Þór­ar­ins­son, fram­kvæmda­stjóri Gleðip­inna.
Félag Þorsteins Más lánaði börnum hans 29 milljarða til að kaupa hlut þess í Samherja
FréttirSamherjaskjölin

Fé­lag Þor­steins Más lán­aði börn­um hans 29 millj­arða til að kaupa hlut þess í Sam­herja

Eign­ar­halds­fé­lag­ið Steinn, í eigu Þor­steins Má Bald­vins­son­ar og Helgu S. Guð­munds­dótt­ir, lán­aði fé­lagi í eigu barna þeirra, Bald­vins og Kötlu, 29 millj­arða króna til að kaupa hluta­bréf í Sam­herja af þeim í fyrra. Fé­lag Bald­vins og Kötlu greið­ir rúm­ar 1100 millj­ón­ir króna á ári í af­borg­an­ir af lán­inu.
204. spurningaþraut: Tindabykkja, Lutetia, La Giaconda, Sonatorrek og fleira
Spurningaþrautin

204. spurn­inga­þraut: Tinda­bykkja, Lutetia, La Giaconda, Sonator­rek og fleira

Þraut­in frá í gær, ekki gleyma henni. * Auka­spurn­ing sú hin fyrri: Hvað heit­ir sú fræga högg­mynd af hinum djúpt hugs­andi manni, sem sést á mynd­inni hér að of­an? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.   Hvað er stærsta rík­ið í Afr­íku? 2.  En það næst stærsta? 3.   Hvaða tón­skáld samdi verk­ið Pomp and Circumst­ance? 4.   Hvers kon­ar fyr­ir­bæri er tinda­bykkja? 5.  Orð­ið „lutetia“...
Samsærið í málsvörnum eiginkvenna Jóns Baldvins og Jean-Claude Arnault
MenningMeToo sögur um Jón Baldvin

Sam­sær­ið í málsvörn­um eig­in­kvenna Jóns Bald­vins og Je­an-Clau­de Arnault

Bryn­dís Schram og sænska skáld­kon­an Kat­ar­ina Frosten­son eru gift­ar mönn­um sem urðu að and­lit­um Met­oo-um­ræð­unn­ar í heima­lönd­um sín­um, Ís­landi og Sví­þjóð. Í til­fell­um Jóns Bald­vins Hanni­bals­sons­ar og Je­an Clau­de Arnault stigu marg­ar kon­ur fram og ásök­uðu þá um kyn­ferð­is­lega áreitni. Mál þeirra beggja hafa að hluta til far­ið sinn veg í dóms­kerf­inu á Ís­landi og í Sví­þjóð. Báð­ar hafa eig­in­kon­ur þeirra skrif­að bæk­ur til að verja eig­in­menn sína þar sem þær reyna að sýna fram á að menn þeirra hafi ver­ið beitt­ir órétti og séu fórn­ar­lömb út­hugs­aðra sam­særa sem fjöl­miðl­ar eru hluti af.
Stórskuldugur, landflótta og lögsóttur: Það sem gæti beðið Trumps eftir valdaskiptin
ErlentForsetakosningar í BNA 2020

Stór­skuldug­ur, land­flótta og lög­sótt­ur: Það sem gæti beð­ið Trumps eft­ir valda­skipt­in

Don­ald Trump Banda­ríkja­for­seti á yf­ir höfði sér fjölda lög­sókna og jafn­vel op­in­ber­ar ákær­ur sak­sókn­ara eft­ir að hann læt­ur af embætti. Þá skuld­ar hann mörg hundruð millj­ón­ir doll­ara sem þarf að greiða til baka á næstu ár­um og gæti þurft að selja stór­an hluta eigna sinna.
203. spurningaþraut: Af hverju kjökruðu Íslendingar?
Spurningaþrautin

203. spurn­inga­þraut: Af hverju kjökr­uðu Ís­lend­ing­ar?

Þraut­in frá í gær er hér. * Auka­spurn­ing­ar: Hvað er að ger­ast á mynd­inni hér að of­an? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.   Hver var um­hverf­is­ráð­herra í rík­is­stjórn Bjarna Bene­dikts­son­ar? 2.   Hvað hét fyrsti ís­lenski ráð­herr­ann? 3.   Einn af gam­an­leikj­um Shakespeares heit­ir Kaup­mað­ur­inn í ...? 4.   Hvaða ríki ræð­ur Asór-eyj­um? 5.   Í hvaða landi er höf­uð­borg­in Dam­askus? 6.   Í göml­um mann­kyns­sögu­bók­um er frá...

Mest lesið undanfarið ár