Það sem ég hef lært af því að vera kristniboði
Svava Jónsdóttir
Reynsla

Svava Jónsdóttir

Það sem ég hef lært af því að vera kristni­boði

Helga Vil­borg Sig­ur­jóns­dótt­ir, sem er tón­list­ar­kenn­ari að mennt, á ætt­ingja sem hafa unn­ið sem kristni­boð­ar í Afr­íku og hjá Kristni­boðs­sam­band­inu hér á landi. Hún seg­ist hafa ver­ið 10 ára þeg­ar hún sagð­ist ætla að verða kristni­boði. Helga var sjálf­boða­liði í Eþí­óp­íu í eitt ár eft­ir stúd­ents­próf og 10 ár­um síð­ar flutti hún ásamt eig­in­manni og börn­um aft­ur þang­að þar sem hjón­in störf­uðu sem kristni­boð­ar í fimm ár.
Þegar lúxemborgskt skúffufélag eignaðist heimilin okkar
Jón Bjarki Magnússon
Reynsla

Jón Bjarki Magnússon

Þeg­ar lúx­em­borgskt skúffu­fé­lag eign­að­ist heim­il­in okk­ar

Berlín­ar­bú­ar beita ýms­um ráð­um til þess að halda niðri leigu­verði í borg sem trekk­ir að sér sí­fellt fleiri íbúa. Þeg­ar lúx­em­borgskt skúffu­fé­lag keypti ný­lega litla íbúð­ar­blokk í aust­ur­hluta borg­ar­inn­ar tóku leigj­end­urn­ir sig sam­an og börð­ust gegn söl­unni. Ís­lend­ing­arn­ir í hús­inu höfðu litla trú á að slík bar­átta gæti skil­að ár­angri.

Mest lesið undanfarið ár