Fæðingarorlofssjóður hefur fælingarmátt fyrir íslenska námsmenn erlendis
Þórdís Dröfn Andrésdóttir
AðsentKerfi sem bregst barnafjölskyldum

Þórdís Dröfn Andrésdóttir

Fæð­ing­ar­or­lofs­sjóð­ur hef­ur fæl­ing­ar­mátt fyr­ir ís­lenska náms­menn er­lend­is

„Það hlýt­ur að vera að fé leki úr sjóðn­um – ekki til nýbak­aðra for­eldra held­ur ein­fald­lega í kerf­ið sjálft,“ skrif­ar Þór­dís Dröfn Andrés­dótt­ir, ný­bök­uð móð­ir sem hef­ur þurft að berj­ast fyr­ir fæð­ing­ar­or­lofs­greiðsl­um eft­ir að hún kom heim úr námi.
Hátekjulistinn og kvótinn
Indriði Þorláksson
AðsentHátekjulistinn 2024

Indriði Þorláksson

Há­tekju­list­inn og kvót­inn

Sjáv­ar­út­vegs­fyr­ir­tæki eru flest að formi til í eigu eign­ar­halds­fé­laga en eru ekki skráð beint á raun­veru­lega eig­end­ur. Megin­á­stæð­an er skatta­legt hag­ræði sem slík­um fé­lög­um er bú­ið og hef­ur ver­ið auk­ið á síð­ustu ára­tug­um. En tekju­verð­mæti hvers hund­raðs­hluta af kvót­an­um er nærri hálf­ur millj­arð­ur króna á ári.
Velferð á kostnað láglaunakvenna
Kristín Heba Gísladóttir
AðsentHátekjulistinn 2024

Kristín Heba Gísladóttir

Vel­ferð á kostn­að lág­launa­kvenna

Lág­launa­kon­ur búa við raun­veru­leika sem er mjög ólík­ur þeim sem flest­ir aðr­ir hóp­ar sam­fé­lags­ins búa við. Þær sinna krefj­andi störf­um sem snerta okk­ur öll, börn­in okk­ar, for­eldra, ætt­ingja og vini. Þetta eru kon­ur sem sam­fé­lag­ið gæti ekki ver­ið án og störf sem myndu setja at­vinnu­líf­ið á hlið­ina væri þeim ekki sinnt.

Mest lesið undanfarið ár