Vindurinn – Ekki sjálfgefinn
Ari Trausti Guðmundsson
Aðsent

Ari Trausti Guðmundsson

Vind­ur­inn – Ekki sjálf­gef­inn

Ari Trausti Guð­munds­son vek­ur at­hygli á því mikla jöfn­un­ar­afli sem þarf fyr­ir hvert vindorku­ver sem byggt yrði hér á landi. Jöfn­un­ar­afl er nauð­syn­legt því vindorku­ver fram­leiða að­eins orku þeg­ar næg­ur vind­ur blæs. „Má reikna með að vindorku­ver með 100 MW upp­settu afli þurfi allt að 40 MW af jöfn­un­ar­afli,“ skrif­ar hann. Jöfn­un­ar­afl þyrfti að koma frá vatns­afls­virkj­un­um.
Hvar eru umhverfismálin í aðdraganda kosninga?
Menja von Schmalensee
Aðsent

Menja von Schmalensee

Hvar eru um­hverf­is­mál­in í að­drag­anda kosn­inga?

„Síð­ustu ald­ir, en þó sér­stak­lega frá iðn­væð­ingu, hef­ur mann­kyn­ið geng­ið æ hrað­ar og með vax­andi offorsi fram gegn nátt­úr­unni með skelfi­leg­um af­leið­ing­um og er nauð­syn­legt að breyta um stefnu,“ skrif­ar Menja von Schma­len­see líf­fræð­ing­ur, sviðs­stjóri á Nátt­úru­stofu Vest­ur­lands og formað­ur Fugla­vernd­ar.
Með yfirgangi skal hval drepa
AðsentAlþingiskosningar 2024

Bjarki Hjörleifsson

Með yf­ir­gangi skal hval drepa

„Helsti tals­mað­ur hval­veiða og bar­áttu­mað­ur, Jón Gunn­ars­son, fær nú tæki­færi til þess að vinna að út­gáfu lang­tíma­leyf­is til hval­veiða, í starfs­stjórn Bjarna Bene­dikts­son­ar,“ skrif­ar Bjarki Hjör­leifs­son í að­sendri grein en hann er fyrr­ver­andi að­stoð­ar­mað­ur mat­væla­ráð­herra sem nú skip­ar 2. sæti á lista VG i Norð­vest­ur­kjör­dæmi.

Mest lesið undanfarið ár