Bíða stjórnvöld þess að barn sé myrt?
Aðsent

Gabríela B. Ernudóttir og Sigrún Sif Jóelsdóttir

Bíða stjórn­völd þess að barn sé myrt?

Huns­un yf­ir­valda á of­beldi í nán­um sam­bönd­um í for­sjár- og um­gengn­is­mál­um hef­ur leitt til þess að börn­um er stefnt í al­var­lega of­beld­is­hættu, jafn­vel lífs­hættu. Þetta segja for­svars­kon­ur hreyf­ing­ar­inn­ar Líf án of­beld­is, sem stend­ur fyr­ir und­ir­skrift­ar­söfn­un í októ­ber þar sem þess er kraf­ist að ís­lensk yf­ir­völd virði skuld­bind­ing­ar sín­ar til að standa vörð um mann­rétt­indi þo­lenda heim­il­isof­beld­is og kyn­ferð­isof­beld­is.

Mest lesið undanfarið ár