Hvað vill hlýhuga þjóð leggja af mörkum fyrir annarra manna börn?
Katrín Brynja Hermannsdóttir
Aðsent

Katrín Brynja Hermannsdóttir

Hvað vill hlýhuga þjóð leggja af mörk­um fyr­ir annarra manna börn?

Í miðj­um átök­um við ill­víga óværu hef­ur þraut­seigt áfeng­is­frum­varp stung­ið upp koll­in­um á nýj­an leik. Böm­mer. Mark­mið­ið er að al­menn­ing­ur geti nálg­ast áfengi, án þess að þurfa að laga líf sitt að opn­un­ar­tíma Vín­búða. Þetta skrif­ar Katrín Brynja Her­manns­dótt­ir móð­ir þriggja drengja, grunn­skóla­kenn­ari, flug­freyja, blaða­mað­ur og upp­kom­ið barn.

Mest lesið undanfarið ár