Vindur er val
Árni Davíðsson
Aðsent

Árni Davíðsson

Vind­ur er val

Vind­ur er oft nefnd sem ástæða þess að fólk hjól­ar ekki meira en það ger­ir. Að sönnu get­ur stund­um ver­ið vinda­samt á Ís­landi og það get­ur ver­ið svipti­vinda­samt á sum­um þjóð­veg­um í grennd við fjöll. En er vind­ur eins mik­il hindr­un fyr­ir hól­reið­ar og menn ímynda sér? Hvað geta veð­ur­mæl­ing­ar sagt okk­ur um vind á Ís­landi og hvernig er hann í sam­an­burði við hjóla­borg­ina Kaup­manna­höfn?
Nauðungarvistuð á geðdeild eftir framhjáhald sambýlismannsins
Aðsent

Við erum hér líka

Nauð­ung­ar­vist­uð á geð­deild eft­ir fram­hjá­hald sam­býl­is­manns­ins

„Ég vildi að hver mán­aða­mót þyrftu ekki að vera eins og rúss­nesk rúll­etta,“ seg­ir Kremena, sem reyn­ir að fram­fleyta sér á ör­orku­bót­um með skerð­ing­um vegna hlutastarfa. Henni er sagt að halda til­finn­inga­legu jafn­vægi, mitt í stöð­ug­um fjár­hagskrögg­um. Hún brotn­aði þeg­ar hún var svik­in, í landi með lít­ið tengslanet, særð og nið­ur­lægð.

Mest lesið undanfarið ár