Sýndarmennska í loftslagsmálum
Jóhann Páll Jóhannsson
Aðsent

Jóhann Páll Jóhannsson

Sýnd­ar­mennska í lofts­lags­mál­um

„Ís­land vill sýna gott for­dæmi“. „Með metn­að­ar­fyllri markmið en ESB í lofts­lags­mál­um“. Þetta eru dæmi um fyr­ir­sagn­ir sem sleg­ið var upp í fjöl­miðl­um á föstu­dag þeg­ar Katrín Jak­obs­dótt­ir for­sæt­is­ráð­herra til­kynnti að Ís­land myndi taka þátt í al­þjóð­legri við­leitni til að draga úr los­un gróð­ur­húsaloft­teg­unda um 55% fyr­ir ár­ið 2030.  Raun­in er sú að við er­um eft­ir­bát­ur hinna Norð­ur­land­anna í lofts­lags­mál­um...
Framganga stjórnvalda gagnvart móður og barni fordæmd
Sigrún Sif Jóelsdóttir
Aðsent

Sigrún Sif Jóelsdóttir

Fram­ganga stjórn­valda gagn­vart móð­ur og barni for­dæmd

Þús­und­ir mót­mæla því að móð­ir sé svipt for­sjá og barn­ið verði fært með valdi inn í of­beld­is­hættu. Rann­sókn á ætl­uðu kyn­ferð­is­broti manns gegn barni sínu var felld nið­ur án lækn­is­rann­sókn­ar eða við­tals í Barna­húsi. Hæstirétt­ur hef­ur stað­fest með öðr­um dómi, að sú stað­reynd að mað­ur hafi ekki ver­ið dæmd­ur fyr­ir brot gegn barni komi ekki í veg fyr­ir að vilji barna eða ótti við við­kom­andi sé lát­inn ráða nið­ur­stöð­unni um rétt barns til vernd­ar.

Mest lesið undanfarið ár