Í leikskóla er gaman – þegar það má mæta
Aðsent

Foreldrar barna í leikskólanum Brákarborg

Í leik­skóla er gam­an – þeg­ar það má mæta

For­eldr­ar barna í leik­skól­an­um Brákar­borg gagn­rýna að Reykja­vík­ur­borg til­kynn­ir um bygg­ingu nýs leik­skóla og stækk­un ann­ars á með­an ekki er hægt að halda úti lág­marks leik­skóla­starfi fyr­ir börn­in á Brákar­borg og deild­irn­ar þar standi tóm­ar vegna mann­eklu. Þeir eru lang­þreytt­ir á lok­un­um og af­skipta­leysi borg­ar­inn­ar.
Ólögmæt skerðing skaðabóta vegna vinnuslysa
Magnús M. Norðdahl
Aðsent

Magnús M. Norðdahl

Ólög­mæt skerð­ing skaða­bóta vegna vinnu­slysa

Brýnt er fyr­ir allt launa­fólk sem slasast hef­ur í vinnu­slys­um og hlot­ið fjölá­verka eft­ir mitt ár 2019 og ým­ist bíð­ur upp­gjörs eða hef­ur þeg­ar feng­ið bæt­ur að kanna rétt­ar­stöðu sína og eft­ir at­vik­um hafa sam­band við þá lög­fræð­inga sem með mál þeirra fara. Þetta skrif­ar Magnús M. Norð­dahl lög­fræð­ing­ur hjá ASÍ.
Gnægtaborð alls heimsins heima hjá mér
Guðrún Schmidt
Aðsent

Guðrún Schmidt

Gnægta­borð alls heims­ins heima hjá mér

Fræðslu­stjóri Land­vernd­ar skrif­ar um hvernig eft­ir­spurn vest­rænna ríkja eft­ir jarð­ar­berju, blá­berj­um, avóka­dó og mangó hafi stór­auk­ið þaul­rækt­un á þess­um mat­vör­um með tölu­verð­ar nei­kvæð­ar af­leið­ing­ar fyr­ir nátt­úru á fram­leiðslu­svæð­un­um. Við bæt­ist brot á mann­rétt­ind­um verka­fólks sem oft verða að þræl­um nú­tím­ans.
Hvernig stjórn og um hvað?
Stefán Ólafsson
Aðsent

Stefán Ólafsson

Hvernig stjórn og um hvað?

Stefán Ólafs­son skrif­ar að við blasi að þrír helstu sig­ur­veg­ar­ar kosn­ing­anna - Sam­fylk­ing, Við­reisn og Flokk­ur fólks­ins, voru all­ir með sterk­an fókus á um­bæt­ur í vel­ferð­ar- og inn­viða­mál­um og af­komu að­þrengdra heim­ila. „Helstu vanda­mál­in við að ná sam­an um stjórn­arsátt­mála verða vænt­an­lega áhersla Við­reisn­ar á þjóð­ar­at­kvæði um hvort sækja ætti á ný um að­ild að ESB og kostn­að­ar­mikl­ar hug­mynd­ir Flokks fólks­ins um end­ur­bæt­ur á al­manna­trygg­inga­kerf­inu,“ skrif­ar hann.
Kanntu (pólitískt) brauð að baka?
Ari Trausti Guðmundsson
AðsentAlþingiskosningar 2024

Ari Trausti Guðmundsson

Kanntu (póli­tískt) brauð að baka?

Hægr­ið og po­púl­ismi sækja á, hér á landi sem og ann­ars stað­ar, skrif­ar Ari Trausti Guð­munds­son. „Rétt eins og í sjö ára stjórn­ar­tíð síð­ustu rík­is­stjórn­ar mun eitt og ann­að fara með ágæt­um á næstu ár­um nýrr­ar stjórn­ar en í hand­rit­ið á þeim bæ mun vanta miklu meiri vinstri áhersl­ur og heild­ræn­an skiln­ing á sjálf­bærri þró­un.“

Mest lesið undanfarið ár