Afstaða heimsækir skóla
Guðmundur Ingi Þóroddsson
Aðsent

Guðmundur Ingi Þóroddsson

Af­staða heim­sæk­ir skóla

Af­staða, fé­lag fanga og áhuga­fólks um betr­un, mun á næstu dög­um og vik­um senda for­svars­fólki grunn­skóla, fram­halds­skóla, fé­lags­mið­stöðva og lög­reglu er­indi og bjóða upp á heim­sókn. Þeg­ar Af­staða hef­ur heim­sótt fram­halds- og há­skóla kem­ur þar fram ungt fólk sem hef­ur sjálft lent á glæpa­braut­inni og miðl­ar af reynslu sinni. Fé­lag­ið boð­ar til sam­starfs­ins vegna þeirr­ar al­var­legu stöðu sem upp kom­in er í sam­fé­lag­inu.
Fæðingarorlofssjóður hefur fælingarmátt fyrir íslenska námsmenn erlendis
Þórdís Dröfn Andrésdóttir
AðsentKerfi sem bregst barnafjölskyldum

Þórdís Dröfn Andrésdóttir

Fæð­ing­ar­or­lofs­sjóð­ur hef­ur fæl­ing­ar­mátt fyr­ir ís­lenska náms­menn er­lend­is

„Það hlýt­ur að vera að fé leki úr sjóðn­um – ekki til nýbak­aðra for­eldra held­ur ein­fald­lega í kerf­ið sjálft,“ skrif­ar Þór­dís Dröfn Andrés­dótt­ir, ný­bök­uð móð­ir sem hef­ur þurft að berj­ast fyr­ir fæð­ing­ar­or­lofs­greiðsl­um eft­ir að hún kom heim úr námi.
Hátekjulistinn og kvótinn
Indriði Þorláksson
AðsentHátekjulistinn 2024

Indriði Þorláksson

Há­tekju­list­inn og kvót­inn

Sjáv­ar­út­vegs­fyr­ir­tæki eru flest að formi til í eigu eign­ar­halds­fé­laga en eru ekki skráð beint á raun­veru­lega eig­end­ur. Megin­á­stæð­an er skatta­legt hag­ræði sem slík­um fé­lög­um er bú­ið og hef­ur ver­ið auk­ið á síð­ustu ára­tug­um. En tekju­verð­mæti hvers hund­raðs­hluta af kvót­an­um er nærri hálf­ur millj­arð­ur króna á ári.

Mest lesið undanfarið ár