Gleðilegan Evrópudag
Helga Vala Helgadóttir
Aðsent

Helga Vala Helgadóttir

Gleði­leg­an Evr­ópu­dag

Þing­mað­ur Sam­fylk­ing­ar­inn­ar og stjórn­ar­mað­ur í Evr­ópu­hreyf­ing­unni seg­ir það ánægju­legt að finna sí­auk­inn stuðn­ing al­menn­ings við þjóð­ar­at­kvæða­greiðslu um að­ild Ís­lands að Evr­ópu­sam­band­inu. Í til­efni Evr­ópu­dags­ins tel­ur hún til­val­ið að árétta kröfu um að fram far­ið þjóð­ar­at­kvæða­greiðsla um áfram­hald að­ild­ar­við­ræðna við Evr­ópu­sam­band­ið.
Sjálfsalamenningin í Kópavogi
Margrét Tryggvadóttir
Aðsent

Margrét Tryggvadóttir

Sjálfsala­menn­ing­in í Kópa­vogi

Ýms­ir hafa tek­ið and­köf yf­ir nið­ur­skurð­ar­hnífn­um sem mund­að­ur hef­ur ver­ið í kring­um menn­ing­ar­stofn­an­ir Kópa­vogs und­an­farn­ar vik­ur en meiri­hluti Sjálf­stæð­is­flokks og Fram­sókn­ar­flokks í bæn­um hef­ur nú sam­þykkt til­lög­ur bæj­ar­stjór­ans í þeim efn­um. Til­lög­urn­ar sem voru leynd­ar­mál fram að af­greiðslu fela með­al ann­ars í sér nið­ur­lagn­ingu Hér­aðs­skjala­safns Kópa­vogs, án þess að starf­semi þess hafi ver­ið kom­ið ann­að og nið­ur­lagn­ingu á rann­sókn­ar­hluta Nátt­úru­fræði­stofu...

Mest lesið undanfarið ár