Áhrif jarðvinnslu til nýskógræktar á kolefnisbindingu
Úlfur Óskarsson
Aðsent

Úlfur Óskarsson

Áhrif jarð­vinnslu til ný­skóg­rækt­ar á kol­efn­is­bind­ingu

Verk­efn­is­stjóri kol­efn­is­mála hjá Skóg­rækt­inni fer yf­ir verk­efni mann­kyns á næstu ár­um og ára­tug­um: Að hægja á aukn­ingu kolt­ví­sýr­ings í and­rúms­loft­inu, en Skóg­rækt­in tel­ur nokk­urs mis­skiln­ings virð­ist gæta um áhrif jarð­vinnslu í skóg­rækt­ar­verk­efn­um á kol­efn­is­bú­skap slíkra verk­efna.
Kynsegin nýyrði: gjörbylting á málkerfinu eða mannréttindi jaðarhóps?
Aðsent

Laufey Axelsdóttir og Þorgerður J. Einarsdóttir

Kynseg­in ný­yrði: gjör­bylt­ing á mál­kerf­inu eða mann­rétt­indi jað­ar­hóps?

Pró­fess­or og nýdoktor í kynja­fræði hafa gert könn­un um þekk­ingu Ís­lend­inga á hinseg­in hug­tök­um og við­horf­um lands­manna til laga um kyn­rænt sjálfræði. Nið­ur­stöð­urn­ar benda til þess að tals­verð­ur mun­ur sé á þekk­ingu og skiln­ingi fólks á hinum ýmsu hug­tök­um.
Þegar ég fékk ekki frelsi til að rannsaka íslenska efnahagshrunið
Bosse Lindquist
Aðsent

Bosse Lindquist

Þeg­ar ég fékk ekki frelsi til að rann­saka ís­lenska efna­hags­hrun­ið

Sænski kvik­mynda­gerð­ar­mað­ur­inn Bosse Lindquist er ósátt­ur við hvernig RÚV og Sagafilm not­uðu nafn hans og orð­spor til að ljá heim­ild­ar­mynd um banka­hrun­ið trú­verð­ug­leika. Hann er sagð­ur vera leik­stjóri mynd­ar­inn­ar þrátt fyr­ir að hafa sagt sig frá verk­inu þeg­ar hann fékk ekki rit­stjórn­ar­legt sjálf­stæði.
Skógrækt er ekki alltaf sjálfsögð sem loftslagsaðgerð
Ingibjörg Svala Jónsdóttir
Aðsent

Ingibjörg Svala Jónsdóttir

Skóg­rækt er ekki alltaf sjálf­sögð sem lofts­lags­að­gerð

„Ég skora á yf­ir­völd og sveit­ar­fé­lög að end­ur­skoða að­gerðaráætlan­ir sín­ar og skipu­lag um land­nýt­ingu með það í huga að stöðva ósjálf­bæra skóg­rækt í nafni lofts­lags,“ skrif­ar Ingi­björg Svala Jóns­dótt­ir, pró­fess­or í vist­fræði. „Ef ekki er rétt að mál­um stað­ið er hætt við að ný og oft ófyr­ir­séð vanda­mál skap­ist.“

Mest lesið undanfarið ár