Frjálshyggjan og listin að týna sjálfum sér
Birgir Hermannsson
Aðsent

Birgir Hermannsson

Frjáls­hyggj­an og list­in að týna sjálf­um sér

Þau við­horf til efna­hags­lífs og mark­að­ar sem ruddu sér til rúms fyr­ir hrun hafa hald­ið sér að stór­um hluta. Rík­is­stjórn leidd af Vinstri græn­um einka­væð­ir þannig Ís­lands­banka, þó lít­il eft­ir­spurn sé eft­ir því í sam­fé­lag­inu og auk­inn einka­rekst­ur í heil­brigð­is­mál­um er leið­ar­ljós í stefnu­mörk­un rík­is­stjórn­ar­inn­ar.
Verðbólgan og viðnám verkalýðshreyfingarinnar
Stefán Ólafsson
Aðsent

Stefán Ólafsson

Verð­bólg­an og við­nám verka­lýðs­hreyf­ing­ar­inn­ar

Það er al­vöru lífs­kjara­kreppa hjá alltof mörg­um heim­il­um, en mik­ið góðæri rík­ir hjá fyr­ir­tækj­un­um sem þurfa lækka hagn­að­ar­kröf­ur sín­ar og skila heim­il­un­um lægra verð­lagi. Seðla­banki, bank­ar og líf­eyr­is­sjóð­ir þurfa einnig að skila lækk­un vaxta. Og rík­ið þarf að end­ur­reisa til­færslu­kerfi heim­il­anna.

Mest lesið undanfarið ár