Auðlindin okkar – Hverjir eru við?
Indriði Þorláksson
Aðsent

Indriði Þorláksson

Auð­lind­in okk­ar – Hverj­ir eru við?

Fyrr­ver­andi rík­is­skatt­stjóri seg­ir að skýrsla Auð­lind­ar­inn­ar okk­ar forð­ist að ræða skipt­ingu hagn­að­ar af nýt­ingu sjáv­ar­auð­lind­ar­inn­ar. Fyr­ir vik­ið geti hún ekki skap­að sátt um sjáv­ar­út­veg. Þess í stað virki hún sem til­raun til þess að fá þjóð­ina til að sætta sig við óbreytt ástand með því að beina at­hygl­inni að ýms­um tækni­leg­um at­rið­um, sem lít­ill ágrein­ing­ur er um.
Opið bréf til umboðsmanns Alþingis: Þegar þjáningu og sársauka er gefinn lögmætur frestur
Rósa Ólöf Ólafíudóttir
Aðsent

Rósa Ólöf Ólafíudóttir

Op­ið bréf til um­boðs­manns Al­þing­is: Þeg­ar þján­ingu og sárs­auka er gef­inn lög­mæt­ur frest­ur

Rósa Ólöf Ólafíu­dótt­ir gerði kröfu um sann­girn­is­bæt­ur vegna dval­ar á Ell­iða­hvammi. Kraf­an var gerð í mars 2022, en frest­ur til að skila slík­um kröf­um rann út ár­ið 2012. Rósa kvart­aði til um­boðs­manns Al­þing­is, á þeim for­send­um að skað­inn renn­ur ekki út á tíma. Kröfu henn­ar var hafn­að.

Mest lesið undanfarið ár