1500 milljarðar á 20 árum til innviðaverkefna á Íslandi
Helgi Þór Ingason
Aðsent

Helgi Þór Ingason

1500 millj­arð­ar á 20 ár­um til inn­viða­verk­efna á Ís­landi

„Kröf­urn­ar hafa auk­ist og mik­il og vax­andi eft­ir­spurn er í sam­fé­lag­inu eft­ir reynslu­miklu og fag­mennt­uðu fólki til að leiða um­fangs­mik­il og kostn­að­ar­söm verk­efni á veg­um op­in­berra að­ila og einka­að­ila á kom­andi ár­um,“ seg­ir Helgi Þór Inga­son, pró­fess­or við verk­fræði­deild Há­skól­ans í Reykja­vík, um MPM nám­ið við HR í að­sendri grein.
„Þegar „mengunarveikin“ er annars vegar er fátt um bjargir“
Ragnheiður Þorgrímsdóttir
Aðsent

Ragnheiður Þorgrímsdóttir

„Þeg­ar „meng­un­ar­veik­in“ er ann­ars veg­ar er fátt um bjarg­ir“

Ragn­heið­ur Þor­gríms­dótt­ir, hross­a­rækt­andi og ábú­andi á jörð­inni Kúlu­dalsá í Hval­fjarð­ar­sveit, seg­ir að veik­indi og dauða hest­anna henn­ar megi rekja til stór­iðj­unn­ar á Grund­ar­tanga. Nú í fe­brú­ar veikt­ust tvo af hross­um henn­ar og þurfti að fella þau. Hún ræð­ir þetta mál í að­sendri grein til Heim­ild­ar­inn­ar.
Þegar menn skortir ekki aðeins mannúð og mannkærleika, heldur líka heilindi og heiðarleika
Ole Anton Bieltvedt
AðsentFöst á Gaza

Ole Anton Bieltvedt

Þeg­ar menn skort­ir ekki að­eins mann­úð og mann­kær­leika, held­ur líka heil­indi og heið­ar­leika

Ole Ant­on Bielt­vedt gagn­rýn­ir Bjarna Bene­dikts­son, ut­an­rík­is­ráð­herra í að­sendri grein. Ole þyk­ir rétt og heið­ar­leg leið að setja full­an kraft í það að hjálpa fólk­inu á Gasa á grund­velli mann­úð­ar og veittra dval­ar­leyfa, til að kom­ast út úr því víti, sem því er hald­ið í, yf­ir til Kaíró.
Þjóðarsjóð eða inngöngu í Evrópusambandið?
Jóhannes Hraunfjörð Karlsson
Aðsent

Jóhannes Hraunfjörð Karlsson

Þjóð­ar­sjóð eða inn­göngu í Evr­ópu­sam­band­ið?

Evr­ópu­sam­band­ið býr sig nú und­ir brott­hvarf Banda­ríkj­anna úr NATO með aukn­um fjár­veit­ing­um til Úkraínu. All­ar varn­ir ESB og NATO, sem verða í reynd eitt og sama banda­lag­ið, snú­ast um stríð Rússa og Úkraínu. Lít­ið, ef nokk­uð, fé eft­ir til varn­ar ríku landi norð­ur í ball­ar­hafi ef það skyldi fal­ast eft­ir hjálp. Hver er stefna ís­lenskra stjórn­mála­flokka?

Mest lesið undanfarið ár