Auðkúluheiði – in memoriam
Ólafur Arnalds
Aðsent

Ólafur Arnalds

Auð­kúlu­heiði – in memoriam

„Þarna stend­ur til að reisa vind­myll­ur til að mata óseðj­andi orku­hung­ur til að knýja upp­lýs­inga­braut­irn­ar sem ein­hver þarfn­ast – stund­um – kannski,“ skrif­ar Ólaf­ur Arn­alds. „Vind­myll­urn­ar hafa hlut­verka­skipti við Don Kíkóta og halda í stríð við mennsk­una. Þær verða kross­arn­ir á leiði heið­ar­inn­ar – „minn­ing­in lif­ir“ stend­ur á und­ir­stöð­un­um ef grannt verð­ur skoð­að.“
Grænt ljós á endurheimt náttúrunnar
Anna María Ágústsdóttir
Aðsent

Anna María Ágústsdóttir

Grænt ljós á end­ur­heimt nátt­úr­unn­ar

Anna María Ág­ústs­dótt­ir skrif­ar um ný­sam­þykkt lög Evr­ópu­ráðs­ins um end­ur­heimt nátt­úru. Lög­in sýna, að henn­ar mati, að Evr­ópa er reiðu­bú­in að vera í far­ar­broddi annarra ríkja og tak­ast á við þær ógn­ir sem steðja að lofts­lagi og líf­fræði­leg­um fjöl­breyti­leika með því að standa við al­þjóð­leg­ar skuld­bind­ing­ar sín­ar.

Mest lesið undanfarið ár