Hættið að stjórna og byrjið að þjóna
Þórður Snær Júlíusson
Leiðari

Þórður Snær Júlíusson

Hætt­ið að stjórna og byrj­ið að þjóna

Mörg sveit­ar­fé­lög á Ís­landi geta ekki stað­ið und­ir því að veita grunn­þjón­ustu. Sum kjósa að velta henni yf­ir á stærri ná­granna sína til að spara sér kostn­að­inn. Það myndi spara marga millj­arða króna á ári að fækka sveit­ar­fé­lög­um á Ís­landi veru­lega. Þeir fjár­mun­ir gætu nýst í betri þjón­ustu og frek­ari upp­bygg­ingu inn­viða.
Við kunnum ekki að selja banka
Þórður Snær Júlíusson
Leiðari

Þórður Snær Júlíusson

Við kunn­um ekki að selja banka

Þrjár eft­ir­lits­stofn­an­ir hafa rann­sak­að sölu á hlut rík­is­ins í Ís­lands­banka. Þær hafa all­ar kom­ist að þeirri nið­ur­stöðu að sal­an hafi ver­ið fúsk og í mörg­um til­vik­um ekki í sam­ræmi við lög. Ná­víg­ið á Ís­landi virð­ist standa því fyr­ir þrif­um að við get­um fært eign­ar­hald rík­is­banka til annarra. Freistni­vand­inn til að hafa rangt við, og maka krók­inn, er of mik­ill.
Snjóhengjan er byrjuð að bráðna yfir heimilin
Þórður Snær Júlíusson
Leiðari

Þórður Snær Júlíusson

Snjó­hengj­an er byrj­uð að bráðna yf­ir heim­il­in

Fast­eigna­ból­an er sprung­in og verð á íbúð­um er nú að lækka að raun­virði. Á sama tíma þurfa þús­und­ir heim­ila ann­að­hvort að færa sig yf­ir í verð­tryggð lán í hárri verð­bólgu eða tak­ast á við tvö­föld­un á greiðslu­byrði íbúðalána sinna. Ann­að­hvort verð­ur það fólk að sætta sig við að eig­ið fé þess muni ét­ast hratt upp eða að eiga ekki fyr­ir næstu mán­aða­mót­um.
Það skortir sameiginlegan skilning á því hvað felst í samfélagi
Þórður Snær Júlíusson
Leiðari

Þórður Snær Júlíusson

Það skort­ir sam­eig­in­leg­an skiln­ing á því hvað felst í sam­fé­lagi

Vax­andi ójöfn­uð­ur á Ís­landi er ekki klisja, held­ur stað­reynd. Hann á sér fyrst og fremst stað vegna mis­skipt­ing­ar auðs sem er bein af­leið­ing póli­tískra ákvarð­ana. Stjórn­mála­menn eru með­vit­að­ir um þessa stöðu og ræða um að­gerð­ir til að tak­ast á við hana á tylli­dög­um. Þá skort­ir hins veg­ar vilja og þor til að fram­kvæma þær.
Þegar skrímslið er klætt í pels
Þórður Snær Júlíusson
Leiðari

Þórður Snær Júlíusson

Þeg­ar skrímsl­ið er klætt í pels

Ís­lensk stjórn­völd eru far­in að fram­leiða nýja teg­und af heim­il­is­leysi með stefnu sinni í mál­efn­um flótta­fólks. Á sama tíma og at­vinnu­leysi er lít­ið sem ekk­ert og eft­ir­spurn eft­ir fólki er gríð­ar­leg er ver­ið að ýta ákveðn­um hóp­um í neyð í burtu. Til þess að verja þessa ómann­úð­legu stefnu eru not­uð allskyns huggu­leg orð yf­ir hræði­lega hluti.

Mest lesið undanfarið ár