Velkomin í hægri popúlisma keyrðan áfram af útlendingaandúð
Þórður Snær Júlíusson
Leiðari

Þórður Snær Júlíusson

Vel­kom­in í hægri po­púl­isma keyrð­an áfram af út­lend­inga­and­úð

Það hef­ur tek­ið tíma fyr­ir po­púl­is­mann, sem keyrð­ur er áfram af óskil­greindri for­tíð­ar­þrá, gagn­rýni á gild­andi valda­kerfi og and­úð á út­lend­ing­um, sem tröllrið­ið hef­ur Evr­ópu, að festa ræt­ur hér. Nú virð­ist hann þó kirfi­lega kom­inn inn í meg­in­straum ís­lenskra stjórn­mála. Mun­ur­inn er sá að flokk­ur­inn sem er að inn­leiða hann er helsti valda­flokk­ur Ís­lands, og með því er hann fyrst og síð­ast að gagn­rýna eig­in verk.
Að tapa samfélagi en vera settur á bið
Þórður Snær Júlíusson
Leiðari

Þórður Snær Júlíusson

Að tapa sam­fé­lagi en vera sett­ur á bið

Grind­vík­ing­ar standa frammi fyr­ir nokkr­um teg­und­um mar­traða. Grund­völl­ur sam­fé­lags­gerð­ar þeirra hef­ur tap­ast, marg­ir hafa mikl­ar fjár­hags­á­hyggj­ur og fram­tíð­in er í gríð­ar­legri óvissu. Sú staða sem er uppi í dag á ekki að vera óvænt. Öll við­vör­un­ar­ljós fóru að blikka fyr­ir mörg­um ár­um. Stjórn­völd hafa hins veg­ar neit­að að taka stöð­una jafnal­var­lega og þörf var á. Þess vegna eru þau nú upp við vegg, ný­vökn­uð af vond­um draumi og ráða­laus gagn­vart sjálf­sögð­um kröf­um Grind­vík­inga, og þorra al­menn­ings í land­inu, um áræðn­ar og fum­laus­ar að­gerð­ir.
Lokaákall baráttukonu: „Þessa baráttu þarf að nálgast sem alvöru stríð“
Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir
Leiðari

Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir

Loka­ákall bar­áttu­konu: „Þessa bar­áttu þarf að nálg­ast sem al­vöru stríð“

„Nú þarf að ná sam­an stór­um hópi kvenna,“ sagði Guð­rún Jóns­dótt­ir skömmu áð­ur en hún lést. Alla sína tíð barð­ist hún öt­ul­lega fyr­ir bætt­um hag kvenna og barna í ís­lensku sam­fé­lag. Hún biðl­aði til kvenna að halda bar­átt­unni áfram og gef­ast ekki upp, „að kon­ur myndu ekki linna lát­um fyrr en bú­ið væri að upp­ræta vand­ann“.
Er hægt að gera þjóðarsátt án þess að sætta þjóð?
Þórður Snær Júlíusson
Leiðari

Þórður Snær Júlíusson

Er hægt að gera þjóð­arsátt án þess að sætta þjóð?

Ís­lenska rík­ið þarf að finna tugi millj­arða króna á ári og breyta kerf­um sem hug­mynda­fræði­leg and­staða er við að breyta inn­an rík­is­stjórn­ar til að mæta kröf­um vinnu­mark­að­ar­ins. Jafn­vel þótt það tak­ist þá verð­ur eng­in þjóð­arsátt í ís­lensku sam­fé­lagi. Eft­ir stend­ur op­ið svöðusár sem leið­ir af sér djúp­stæða til­finn­ingu með­al al­menn­ings um órétt­læti. Eng­inn sýni­leg­ur vilji er til að græða það sár.
Samanburður er okkar leið til að þekkja heiminn
Alma Mjöll Ólafsdóttir
Leiðari

Alma Mjöll Ólafsdóttir

Sam­an­burð­ur er okk­ar leið til að þekkja heim­inn

Kem­ur ekki vor að liðn­um vetri? Vakna ei nýj­ar rós­ir sum­ar hvert? spyr lag­ið Þrek og tár. Nú er jóla­bóka­flóð­ið senn á enda, ár­ið líka og jól­in á næsta leiti. Og ég, sem hef feng­ið að rit­stýra sex tölu­blöð­um af bóka­blaði Heim­ild­ar­inn­ar þenn­an vet­ur­inn, veit að vor­ið kem­ur og er þess full­viss að næsta sum­ar vakna nýj­ar rós­ir og að...
Heimurinn allur undir
Alma Mjöll Ólafsdóttir
Leiðari

Alma Mjöll Ólafsdóttir

Heim­ur­inn all­ur und­ir

Næst­síð­asta bóka­blað Heim­ild­ar­inn­ar er kom­ið út í heim­inn, og all­ur heim­ur­inn er und­ir. Blað­ið er til­eink­að fræði­rit­inu og for­síð­una prýð­ir Auð­ur Að­al­steins­dótt­ir, fræða­kona og um­hverf­is­hug­vís­inda­kona, sem seg­ir í sam­tali við Heim­ild­ina að heim­ur­inn standi and­spæn­is stærstu ógn sam­tím­ans og for­tíð­ar: Ham­fara­hlýn­un. Hún seg­ir ham­far­ir geta bæði þjón­að hlut­verki speg­ils, tæki­færi til þess að kanna mann­legt eðli og hvernig það tekst...
Hitapulsusamfélag rekið af ríkisstjórn sem þjóðin er löngu hætt að treysta
Þórður Snær Júlíusson
Leiðari

Þórður Snær Júlíusson

Hitapulsu­sam­fé­lag rek­ið af rík­is­stjórn sem þjóð­in er löngu hætt að treysta

Kann­an­ir sýna að stuðn­ing­ur við rík­is­stjórn­ina er svip­að­ur og við fyrri stjórn­ir sem voru að falla. Fleiri vantreysta öll­um ráð­herr­um en treysta þeim. Helm­ing­ur heim­ila nær end­um sam­an með naum­ind­um eða alls ekki. Stór úr­lausn­ar­mál eru óleyst. Rann­sókn­ir sýna að þeir sem eiga meiri pen­ing, eða telja sig merki­legri papp­ír en aðr­ir, eru ólík­legri til að sjá ójöfn­uð sem rík­ir í sam­fé­lag­inu. Þeir sjá bara veisl­una.
Við þurfum að tala miklu meira um Grindavík
Þórður Snær Júlíusson
Leiðari

Þórður Snær Júlíusson

Við þurf­um að tala miklu meira um Grinda­vík

Jarð­hrær­ing­ar á Reykja­nesi hafa sett til­veru Grind­vík­inga úr skorð­um og fyllt þá óör­yggi sem þjóð­in verð­ur að standa sam­an um að leysa úr. Áhrif­in á önn­ur svið sam­fé­lags­ins eru líka gríð­ar­leg og þeirra mun gæta langt inn í fram­tíð­ina. Þann veru­leika þarf að ræða op­in­skátt og hrein­skil­ið. Í kjöl­far­ið er hægt að móta nýj­an leið­ar­vísi.
Að takast á við heiminn
Alma Mjöll Ólafsdóttir
Leiðari

Alma Mjöll Ólafsdóttir

Að tak­ast á við heim­inn

En hvaða er­indi á skáld­sag­an í dag? Í heimi þar sem fólk á sí­fellt erf­ið­ara með að þekkja í sund­ur skáld­skap og sann­leika, í heimi þar sem fyrr­ver­andi for­sæt­is­ráð­herra Bret­lands, Bor­is John­son, var rek­inn af The Times fréttamiðl­in­um fyr­ir að skálda kvót en náði samt að verða for­sæt­is­ráð­herra. Í heimi þar sem hinir valda­miklu geta skil­greint hvað sé stríð og hvað sé frið­ur, hverj­ir séu fórn­ar­lömb og hverj­ir séu gerend­ur.

Mest lesið undanfarið ár