Ríkisstjórnin og siðferði Zombíanna
Illugi Jökulsson
Pistill

Illugi Jökulsson

Rík­is­stjórn­in og sið­ferði Zombí­anna

Rík­is­stjórn­in er lif­andi lík. Traust milli flokka og ein­stakra stjórn­mála­manna er ekk­ert orð­ið. Mál­efna­ágrein­ing­ur, pirr­ing­ur og vax­andi heift ein­kenna öll sam­skipti æ meira og það er al­veg sama hve Katrín Jak­obs­dótt­ir bros­ir breitt — hún get­ur ekki fal­ið leng­ur að til­raun henn­ar mistókst. Eins og hún mátti raun­ar vita og var vör­uð við frá fyrstu stundu. Enda er svo kom­ið...
Atli á stóra sviðinu en Kristín ákvað að hverfa úr leikhúsinu
Auður Jónsdóttir
Pistill

Auður Jónsdóttir

Atli á stóra svið­inu en Krist­ín ákvað að hverfa úr leik­hús­inu

Leik­ar­inn Atli Rafn Sig­urðs­son er þessa dag­ana í burð­ar­hlut­verki í Eddu, jóla­frum­sýn­ingu Þjóð­leik­húss­ins. Ár­ið 2017 rauf Borg­ar­leik­hús­ið tíma­bund­inn samn­ing við hann vegna ásak­ana um kyn­ferð­is­lega áreitni og of­beldi. Í kjöl­far máls­ins ákvað leik­hús­stjór­inn, Krist­ín Ey­steins­dótt­ir, að hætta í leik­hús­inu. Á leik­sviði þessa um­deilda máls – sem á sín­um tíma má segja að hafi klof­ið leik­list­ar­heim­inn – stend­ur nú að­eins ann­að þeirra und­ir ljós­köst­ur­un­um.

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu