Að láta drauma rætast þrátt fyrir hindranirnar
Fida Abu Libdeh
Það sem ég hef lært

Fida Abu Libdeh

Að láta drauma ræt­ast þrátt fyr­ir hindr­an­irn­ar

Fida Abu Li­bdeh hef­ur lært að mis­tök eru ekki ósigr­ar held­ur tæki­færi til að vaxa og bæta sig. Hún hef­ur líka lært að treysta á inn­sæ­ið, aldrei hætta að tala fyr­ir því sem hún brenn­ur fyr­ir og að mað­ur þarf ekki að vera full­kom­inn til að ná ár­angri. „Við þurf­um bara að vera stað­föst og halda áfram að berj­ast fyr­ir rétt­læti.“
Hinir framúrstefnulegu pennar birtust þá sem forneskja
Auður Jónsdóttir
Pistill

Auður Jónsdóttir

Hinir framúr­stefnu­legu penn­ar birt­ust þá sem forneskja

Sam­fé­lagsum­ræða er þess eðl­is að okk­ur get­ur fund­ist við hljóma gáfu­lega en ein­hverj­um ár­um seinna roðn­að yf­ir orð­um for­tíð­ar. Um­ræða lit­ast af ríkj­andi menn­ingu en hugs­un þró­ast þeg­ar vit­und­ar­vakn­ing­ar eiga sér stað og umbreyta henni. Eitt­hvað sem virt­ist vera á gráu svæði eða bund­ið skoð­un­um blas­ir við í fersku ljósi sem al­gjör af­glöp.
Tóm skrifstofa í Trumpískri kosningabaráttu
Sif Sigmarsdóttir
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Tóm skrif­stofa í Trumpískri kosn­inga­bar­áttu

Don­ald Trump ræðst gjarn­an á fjöl­miðla. Hann seg­ist með því vilja gera þá tor­tryggi­lega svo eng­inn trúi nei­kvæð­um frétt­um um sig. Ósk­andi er að kom­andi kosn­inga­bar­átta á Ís­landi verði ekki háð und­ir Trumpísk­um áhrif­um. Það eru nefni­lega ekki að­eins miðl­arn­ir sem skapa vand­ann held­ur ligg­ur sök­in jafnt hjá þeim sem flyt­ur boð­skap­inn.

Mest lesið undanfarið ár