Skelfileg framtíðarspá fyrir 2022: Hvaða ógeð er „Soylent Green“?
Illugi Jökulsson
Flækjusagan

Illugi Jökulsson

Skelfi­leg fram­tíð­ar­spá fyr­ir 2022: Hvaða ógeð er „Soy­lent Green“?

Heim­ur á helj­ar­þröm, offjölg­un, hung­ur, hækk­andi hiti, skelfi­leg meng­un, vatns­leysi, raf­magns­leysi, hús­næð­is­leysi, skelfi­legt mis­rétti, allt stefn­ir til and­skot­ans ár­ið 2022. Eig­in­lega það eina sem vant­ar er plága. Rich­ard Fleischer gerði fjöl­marg­ar vin­sæl­ar stór­mynd­ir,allt frá 20.000 Leagu­es Und­er the Sea (1954), The Vik­ings (1958), Doctor Doolittle (1967), Che! (1969), Tora! Tora! Tora! (1970), Mandingo (1975), The Jazz Sin­ger (1980), Con­an the...
Ef konur væru karlar
Illugi Jökulsson
Pistill

Illugi Jökulsson

Ef kon­ur væru karl­ar

Ímynd­um okk­ur hvað myndi ger­ast ef fjöldi karl­manna stigi fram og greindi frá því að þeir hefðu sætt hrotta­legu, langvar­andi kyn­bundnu of­beldi. Þá yrði sann­ar­lega brugð­ist við, skrif­ar Ill­ugi Jök­uls­son, en mál ekki lát­in fyrn­ast og karl­arn­ir myndu ekki mæta sví­virð­ing­um og efa­semd­um. Svo hvernig stend­ur þá á því að kon­ur, gríð­ar­leg­ur fjöldi kvenna, þarf að þola slík við­brögð þeg­ar þær greina frá of­beld­inu sem þær hafa orð­ið fyr­ir?
Desmond Tutu var „móralskur faðir“ Suður-Afríku, en hver er saga þessa lands?
Illugi Jökulsson
Flækjusagan

Illugi Jökulsson

Des­mond Tutu var „mór­alsk­ur fað­ir“ Suð­ur-Afr­íku, en hver er saga þessa lands?

Suð­ur-Afr­íku­menn syrgja nú and­leg­an leið­toga sinn, erki­bisk­up­inn Des­mond Tutu, sem lést á dög­un­um, ní­ræð­ur að aldri. Hann var, ásamt Nel­son Mandela, hold­gerv­ing­ur þeirr­ar nýju Suð­ur-Afr­íku sem reis úr ösku­stó sög­unn­ar eft­ir að kyn­þátta­að­skiln­að­ur og ras­ismi höfðu kúg­un­ar­ríki hvítra manna þar í þrot. Marg­ir Suð­ur-Afr­íku­menn ótt­ast að dauði Tut­us verði til þess að auka við­sjár í land­inu og er þó vart...

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu