Hægan nú, svikari Önnu Frank er EKKI fundinn!
Illugi Jökulsson
Flækjusagan

Illugi Jökulsson

Hæg­an nú, svik­ari Önnu Frank er EKKI fund­inn!

Fyr­ir fá­ein­um dægr­um fóru um heims­byggð­ina frétt­ir af því að rann­sókn­ar­menn með full­komn­ustu tæki, tól og öll gögn hefðu nú af­hjúp­að sann­leik­ann um það hver sveik Önnu Frank og fjöl­skyldu henn­ar í hend­ur þýsku her­náms­yf­ir­vald­anna í Hol­land 1944. Það var hol­lensk­ur fjöl­miðla­mað­ur, Pieter van Twisk, sem setti sam­an rann­sókn­ar­hóp­inn og voru í hon­um meira en tutt­ugu manns, bún­ir nýj­ustu græj­um...
Tonga á fleira en eldfjöll, það er líka eina ríkið í Eyjaálfu sem hefur alltaf verið sjálfstætt
Illugi Jökulsson
Spurningaþrautin

Illugi Jökulsson

Tonga á fleira en eld­fjöll, það er líka eina rík­ið í Eyja­álfu sem hef­ur alltaf ver­ið sjálf­stætt

Eld­gos­ið í Tonga hef­ur vak­ið gríð­ar­lega at­hygli, ekki síst vegna merki­legra gervi­hnatta­mynda sem náð­ust af af­leið­ing­um sprengigoss­ins í neð­an­sjáv­ar­eld­fjall­inu Hunga Tonga.  Fram að því er óhætt að segja að eyrík­ið Tonga hafi ekki kom­ist í heims­frétt­irn­ar en það á sér þó sína merku sögu, eins og raun­in er um öll ríki. Á Tonga búa Pó­lý­nes­ar en for­feð­ur og -mæð­ur þeirra...
Ráð fyrir Pútin og Biden? Leiðtogar Wari-manna héldu frið með ofskynjunarlyfjum
Illugi Jökulsson
Flækjusagan

Illugi Jökulsson

Ráð fyr­ir Pút­in og Biden? Leið­tog­ar Wari-manna héldu frið með of­skynj­un­ar­lyfj­um

Fyr­ir tutt­ugu ár­um eða svo hefðu menn lát­ið sér tvisvar að aft­ur væri runn­in upp sú tíð að leið­tog­ar Banda­ríkj­anna og Rúss­lands kæmu sam­an á fund­um til að frið­mæl­ast og minnka hættu á hern­að­ar­átök­um. Því um alda­mót­in 2000 eimdi enn eft­ir af þeirri trú að „end­ir sög­unn­ar“ væri í upp­sigl­ingu, vest­rænt lýð­ræði hefði sigr­að heim­inn og ekki yrði aft­ur snú­ið,...
Slys um borð! — Illugi Jökulsson fór á togara árið 1982, 2. grein
Illugi Jökulsson
Flækjusagan

Illugi Jökulsson

Slys um borð! — Ill­ugi Jök­uls­son fór á tog­ara ár­ið 1982, 2. grein

Í til­efni af sjón­varps­þátt­un­um um Ver­búð­ina leit­aði ég uppi grein sem ég skrif­aði í tíma­rit­ið Storð og birt­ist í byrj­un árs 1983. Þá höfð­um við Páll Stef­áns­son ljós­mynd­ari ver­ið send­ir einn túr með Ísa­fjarð­ar­tog­ar­an­um Guð­bjarti í sept­em­ber ár­ið áð­ur.  Fyrri hluta grein­ar­inn­ar birti ég í gær — hér er hlekk­ur á hana! En hér kem­ur svo seinni part­ur­inn. Þar var...
„Hífa!“ æpti karlinn. — Illugi Jökulsson fór á togara árið 1982, 1. grein
Illugi Jökulsson
Flækjusagan

Illugi Jökulsson

„Hífa!“ æpti karl­inn. — Ill­ugi Jök­uls­son fór á tog­ara ár­ið 1982, 1. grein

Sjón­varps­þætt­irn­ir Ver­búð­in hafa vak­ið mikla at­hygli síð­an fyrsti þátt­ur­inn var frum­sýnd­ur fyr­ir viku, og ugg­laust mun þjóð­in sitja límd yf­ir þátt­un­um næstu vik­urn­ar líka. Sjálf­ur hef ég aldrei ver­ið á ver­búð og get því ekki deilt reynslu­sög­um af því fyr­ir­bæri og þótt ég hafi ver­ið á varð­skip­un­um þrjú sum­ar með­an ég var í mennta­skóla 1976-1978 kynnt­ist ég þar vart allra...
Kosningafiðringur
Alexandra Briem
Pistill

Alexandra Briem

Kosn­ingafiðr­ing­ur

Al­ex­andra Briem, Pírati og for­seti borg­ar­stjórn­ar Reykja­vík­ur, fór úr því að vera vara­borg­ar­full­trúi Pírata í það að taka að sér að vera for­seti borg­ar­stjórn­ar á ár­inu. Hún seg­ist hafa lært mik­ið á þeim tíma sem hún hef­ur sinnt því starfi og hyggst gefa kost á sér aft­ur í næstu sveit­ar­stjórn­ar­kosn­ing­um. Það er því kosn­ingafiðr­ing­ur í Al­exöndru sem seg­ir næsta ár vera veiga­mik­ið fyr­ir fram­tíð borg­ar­inn­ar.
Tossalisti Bandaríkjaforseta: Trump er 4ði versti forseti sögunnar
Illugi Jökulsson
Flækjusagan

Illugi Jökulsson

Tossalisti Banda­ríkja­for­seta: Trump er 4ði versti for­seti sög­unn­ar

Banda­rísk­ir fræði­menn, pró­fess­or­ar í sagn­ræði og skyld­um grein­um, aðr­ir ýms­ir fræði­menn og rit­höf­und­ar kjósa reglu­lega um bestu (og þar a leið­andi verstu) for­set­ana í Banda­ríkj­un­um. Lögð er áhersla á að ein­göngu kjósi þeir sem hafa víð­tæka og breiða þekk­ingu á öll­um for­set­un­um 44. Kann­an­ir þess­ar eru yf­ir­leitt gerð­ar á 5-10 ára fresti og reynt er að vanda vinnu­brögð­in við þær...

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu