Festist ekki í hrútleiðinlegu fullorðinsskapalóni
Anna Lára Pálsdóttir
Það sem ég hef lært

Anna Lára Pálsdóttir

Fest­ist ekki í hrút­leið­in­legu full­orð­ins­skap­alóni

Í fimm­tugsaf­mæl­inu sínu bauð Anna Lára Páls­dótt­ir, sér­fræð­ing­ur í ráð­gjöf og stuðn­ingi hjá Mið­stöð mennt­un­ar og skóla­þjón­ustu, gest­um í Fram, fram fylk­ing, rólu­stökk og sápu­kúlu­blást­ur. Hún hef­ur nefni­lega lært svo ótalmargt af nem­end­um sín­um, til dæm­is að fest­ast ekki í ein­hverju hrút­leið­in­legu full­orð­ins­skap­alóni.
„Ég geri ekkert nema fyrir peninga“
Einar Már Jónsson
Pistill

Einar Már Jónsson

„Ég geri ekk­ert nema fyr­ir pen­inga“

„Vel­ferð­ar­þjóð­fé­lag í anda sósí­al­isma var mik­il­vægt augna­blik í sögu Vest­ur­landa, en það augna­blik er lið­ið,“ seg­ir Ein­ar Már Jóns­son sem skrif­ar frá Frakklandi. „Þessi þró­un er svo hlið­stæð á Ís­landi og í Frakklandi að ef ekki væru sér­nöfn í frétt­un­um gæti mað­ur illa átt­að sig á því hvað­an úr landi þær koma.“

Mest lesið undanfarið ár