„Ef Guð er kærleikurinn, þá er hún mamma“
Guðbjörg Jóhannesdóttir
Það sem ég hef lært

Guðbjörg Jóhannesdóttir

„Ef Guð er kær­leik­ur­inn, þá er hún mamma“

„Þú gef­ur okk­ur góða ástæðu til að nota kven­kyns for­nöfn fyr­ir Guð með því að vera fyr­ir­mynd fyr­ir kær­leik­ann. Því ef Guð er kær­leik­ur­inn, þá er hún mamma.“ Þannig lýsa börn séra Guð­bjarg­ar Jó­hann­es­dótt­ur mömmu sinni, sem seg­ir upp­eldi barn­anna fimm mik­il­væg­asta, þakk­lát­asta og mest gef­andi verk­efni lífs­ins.
„Síðustu vikur hef ég í fyrsta skipti á ævi minni upplifað ótta“
Inga Björk Margrétar Bjarnadóttir
PistillHinsegin bakslagið

Inga Björk Margrétar Bjarnadóttir

„Síð­ustu vik­ur hef ég í fyrsta skipti á ævi minni upp­lif­að ótta“

Inga Björk Mar­grét­ar Bjarna­dótt­ir skrif­ar um reynslu sína af því að koma út sem hinseg­in mann­eskja og þann ótta sem hún upp­lif­ir nú í fyrsta sinn vegna bak­slags í rétt­inda­bar­átt­unni. „Ég er nið­ur­brot­in að sjá hve margt fólk sem ég þekki, fólk sem mér þótti vænt um og hef hing­að til treyst, er til­bú­ið að trúa og dreifa óhróðri og lyg­um um hinseg­in fólk og Sam­tök­in ‘78.“

Mest lesið undanfarið ár