Land tækifæranna
Hrafn Jónsson
Pistill

Hrafn Jónsson

Land tæki­fær­anna

Við er­um bú­in að venja okk­ur á að það séu í raun tvær þjóð­ir í þessu landi. Við og þau. Ef við hugs­um ekki of mik­ið um fólk­ið sem hing­að flyt­ur, og bygg­ir upp land­ið, er auð­velt að gera lít­ið úr jað­ar­setn­ingu þess og því órétt­læti sem það býr stöð­ugt við. Gera úr þeim grýl­ur þeg­ar það verða árekstr­ar, smætta þau nið­ur í afæt­ur og vanda­mál sem ein­hver ann­ar þarf að leysa.
Katrín og Bjarni, og já, Sigurður Ingi „beita sér fyrir því að efla traust á stjórnmálum“ – Hahaha!
Illugi Jökulsson
Pistill

Illugi Jökulsson

Katrín og Bjarni, og já, Sig­urð­ur Ingi „beita sér fyr­ir því að efla traust á stjórn­mál­um“ – Hahaha!

„Rík­is­stjórn­in mun beita sér fyr­ir því að efla traust á stjórn­mál­um og stjórn­sýslu. Einn þátt­ur í því [eru] um­bæt­ur í um­hverfi stjórn­sýslu og við­skipta, með­al ann­ars í takt við ábend­ing­ar al­þjóða­stofn­ana.“ Svo sagði í sátt­mála fyrri rík­is­stjórn­ar Katrín­ar Jak­obs­dótt­ur sem mynd­uð var í vetr­ar­byrj­un 2017. Og til þess að „efla traust á stjórn­mál­um“ fann Katrín upp á því snjall­ræði að...
Að lifa er að læra þá list
Bjarni Stefán Konráðsson
Það sem ég hef lært

Bjarni Stefán Konráðsson

Að lifa er að læra þá list

Bjarni Stefán Kon­ráðs­son, íþrótta­kenn­ari við Mennta­skól­ann við Hamra­hlíð, hef­ur lært að líf­ið er ekki met­ið í krón­um og aur­um og að virði fólks er ekki mælt í mennt­un­arstigi þess. „Fólk sem skreyt­ir sig með alls kyns mennt­un og gráð­um en er stút­fullt af for­dóm­um og al­hæf­ing­um, er ómennt­að að mínu mati,“ skrif­ar Bjarni.

Mest lesið undanfarið ár