Lögmaður Trumps úr óvæntri og ævafornri átt — og kirkju!
Illugi Jökulsson
Flækjusagan

Illugi Jökulsson

Lög­mað­ur Trumps úr óvæntri og æva­fornri átt — og kirkju!

Don­ald Trump á um þess­ar mund­ir í marg­vís­legu stappi í banda­rísk­um rétt­ar­söl­um og berst þar á mörg­um víg­stöðv­um. Með­al lög­fræð­inga hans er Al­ina nokk­ur Habba og er óhætt að segja að hún hafi vak­ið heil­mikla at­hygli með vask­legri en ekki að sama skapi ígrund­aðri frammi­stöðu. Dóm­ari við ein rétt­ar­höld­in hef­ur margoft sett of­an í við hana og jafn­vel hæðst að...
Katrín, Bjarni og Sigurður Ingi og rýtingurinn í bak Palestínu
Illugi Jökulsson
Pistill

Illugi Jökulsson

Katrín, Bjarni og Sig­urð­ur Ingi og rýt­ing­ur­inn í bak Palestínu

Á dög­un­um voru fimm menn hand­tekn­ir í Úkraínu og sá sjötti náð­ist á flótta yf­ir landa­mær­in. Sum­ir þeirra eru kaup­sýslu­menn, aðr­ir starfs­menn varn­ar­mála­ráðu­neyt­is­ins í Kyiv. Þeir eru grun­að­ir um að hafa dreg­ið sér 40 millj­ón­ir doll­ara af pen­ing­um sem vina­ríki Úkraínu lögðu fram til kaupa á skot­fær­um og það er víst eng­inn vafi á að þeir séu sek­ir. Þetta er...
Gaza og Garðabær – Aðeins um helga og synduga menn
Auður Jónsdóttir
Pistill

Auður Jónsdóttir

Gaza og Garða­bær – Að­eins um helga og synd­uga menn

Tveir karl­menn standa and­spæn­is hvor öðr­um, það vill svo til að þeir fædd­ust í sömu tíma­l­úpp­unni í enda­leysi ei­lífð­ar­inn­ar; tveir mið­aldra menn ár­ið 2024. Nema ann­ar kem­ur frá Gaza, hinn býr í Garða­bæ. Sá fyrr­nefndi á hvergi heima, síð­ar­nefnd­ur kem­ur af sterk­efn­aðri fjöl­skyldu með ítök víða í fá­mennu sam­fé­lagi. Þeir standa and­spæn­is hvor öðr­um á Aust­ur­velli í janú­ar­ar­gráma og tala....
Ríkisstjórnin og siðferði Zombíanna
Illugi Jökulsson
Pistill

Illugi Jökulsson

Rík­is­stjórn­in og sið­ferði Zombí­anna

Rík­is­stjórn­in er lif­andi lík. Traust milli flokka og ein­stakra stjórn­mála­manna er ekk­ert orð­ið. Mál­efna­ágrein­ing­ur, pirr­ing­ur og vax­andi heift ein­kenna öll sam­skipti æ meira og það er al­veg sama hve Katrín Jak­obs­dótt­ir bros­ir breitt — hún get­ur ekki fal­ið leng­ur að til­raun henn­ar mistókst. Eins og hún mátti raun­ar vita og var vör­uð við frá fyrstu stundu. Enda er svo kom­ið...

Mest lesið undanfarið ár