Okkar eigin Messi
Dagur Hjartarson
Pistill

Dagur Hjartarson

Okk­ar eig­in Messi

„Ætli þetta sé ekki eins og að fá Messi í Val og ís­lensku deild­ina.“ Þessi orð lét heil­brigð­is­ráð­herra falla í des­em­ber ár­ið 2021 þeg­ar hann réð Björn Zoëga sem sér­stak­an ráð­gjafa sinn. Ári seinna, um það leyti sem arg­entínski snill­ing­ur­inn lyfti heims­meist­ara­titl­in­um í Kat­ar, barst neyð­arkall frá starfs­fólki Land­spít­al­ans. Ástand­ið er verra en nokkru sinni fyrr, seg­ir formað­ur Lækna­fé­lags Ís­lands....
Ekkert
Stefán Ingvar Vigfússon
Pistill

Stefán Ingvar Vigfússon

Ekk­ert

Reykja­vík breyt­ist í ein­hverja drep­leið­in­lega dystópíu, þar sem meng­un­in er áþreif­an­leg og fólk hvatt til þess að opna ekki glugga. Best að halda áfram, breyta engu, gera ekk­ert.
Afstæðiskenningin
Gylfi Magnússon
Pistill

Gylfi Magnússon

Af­stæðis­kenn­ing­in

Einu sinni sem oft­ar standa Ís­lend­ing­ar nú frammi fyr­ir hörð­um vinnu­deil­um í mik­illi verð­bólgu. Hvort tveggja er birt­ing­ar­mynd sama deilu­efn­is, eða hvernig skipta á þjóð­ar­kök­unni.
Kúltúrræktin
Salvör Gullbrá Þórarinsdóttir
Pistill

Salvör Gullbrá Þórarinsdóttir

Kúltúr­rækt­in

Uppist­and­ar­inn Sal­vör Gull­brá kíkti á uppistand hjá dragdrottn­ing­unni Faye Knús – og rýndi í það að hætti uppist­and­ara.
Valdið í umróti samtímans
Jón Ormur Halldórsson
Pistill

Jón Ormur Halldórsson

Vald­ið í um­róti sam­tím­ans

Sú teg­und valds sem þrátt fyr­ir allt sæk­ir í sig veðr­ið í heim­in­um sprett­ur úr jarð­vegi op­inna sam­fé­laga, frjórr­ar menn­ing­ar, kunn­áttu­semi, vits­muna og sið­ferð­is­kennd­ar.
Vélritun
Friðgeir Einarsson
Pistill

Friðgeir Einarsson

Vél­rit­un

Frið­geir Ein­ars­son fikt­aði við smá list­ræna til­raunast­ar­semi með tækni.
Mér skjátlaðist varðandi skaupið
Eiríkur Ragnarsson
PistillEikonomics

Eiríkur Ragnarsson

Mér skjátl­að­ist varð­andi skaup­ið

Það er erfitt að játa þeg­ar mað­ur hef­ur haft rangt fyr­ir sér. Oft hang­ir mað­ur lengi á minnst lé­legu rök­un­um sem mað­ur hef­ur í von um að hafa í það minnsta að hluta til rétt fyr­ir sér.
Strámannabrennan
Hrafn Jónsson
PistillKjaftæði

Hrafn Jónsson

Strámanna­brenn­an

Vin­sælt um­ræðu­tól hjá yf­ir­völd­um og lobbí­ist­um hags­muna­afla í sam­fé­lag­inu; áhrifa­laus al­menn­ing­ur er alltaf að­al­vanda­mál­ið og þar af leið­andi hlýt­ur hann að vera lausn­in líka.
Einkapartý ríkisstjórnarinnar með útvöldum áskrifendum
Kristín Helga Gunnarsdóttir
Pistill

Kristín Helga Gunnarsdóttir

Einkapartý rík­is­stjórn­ar­inn­ar með út­völd­um áskrif­end­um

Op­in­ber­ir starfs­menn í vinnu hjá al­menn­ingi öll­um sátu við að gera upp ár­ið á síð­asta degi árs­ins á lok­uð­um skemmtifundi með áskrif­end­um einka­fyr­ir­tæk­is úti í bæ.
Eitt tengist öðru
Kolbrún Halldórsdóttir
Pistill

Kolbrún Halldórsdóttir

Eitt teng­ist öðru

Ár­ið 2022 var öm­ur­legt ár en ekk­ert er þó ein­hlítt og alltaf hægt að líta á mál­in frá fleiri en einni hlið. Því hef­ur ár­ið 2022 lík­lega ver­ið bæði gott og slæmt fyr­ir flest okk­ar, skrif­ar Kol­brún Hall­dórs­dótt­ir, formað­ur Fé­lags leik­stjóra á Ís­landi og vara­formað­ur BHM.
Heimsmyndinni snúið á hvolf
Urður Gunnarsdóttir
Pistill

Urður Gunnarsdóttir

Heims­mynd­inni snú­ið á hvolf

Með stríð­inu í Úkraínu er heims­mynd okk­ar breytt og við því verð­um við að bregð­ast en ekki bíða eft­ir að hlut­irn­ir redd­ist, eins og venju­lega, skrif­ar Urð­ur Gunn­ars­dótt­ir verk­efna­stjóri.
Fall Svalans
Nóam Óli Stefánsson
PistillUppgjör 2022

Nóam Óli Stefánsson

Fall Sval­ans

Stríð, heims­far­ald­ur og yf­ir­vof­andi efna­hagskreppa áttu ekki roð í upp­hlaup­ið sem skap­að­ist þeg­ar til­kynnt var að hætta ætti fram­leiðslu á Svala. Drykk sem var aldrei neitt sér­stak­lega góð­ur, skrif­ar Nóam Óli Stef­áns­son nemi.
Við áramót
Sigþrúður Guðmundsdóttir
Pistill

Sigþrúður Guðmundsdóttir

Við ára­mót

Ár­ið 2022 er að líða og það mun ekki enda eins og það hófst, skrif­ar Sig­þrúð­ur Guð­munds­dótt­ir, fram­kvæmda­stjóri Sið­mennt­ar.
Andlegar vakningar á árinu
Elísabet Jökulsdóttir
Pistill

Elísabet Jökulsdóttir

And­leg­ar vakn­ing­ar á ár­inu

Ást­in er það merki­leg­asta í líf­inu og sál­in þarf breyt­ing­ar til að end­ur­nýj­ast og gleðj­ast. Þessi sann­indi runnu upp fyr­ir Elísa­betu Jök­uls­dótt­ur rit­höf­undi á ár­inu sem er að líða.
Stríðsárið
Andri Snær Magnason
Pistill

Andri Snær Magnason

Stríðs­ár­ið

Stríðs­rekst­ur Rússa í Úkraínu hef­ur sýnt okk­ur að við Ís­lend­ing­ar eig­um allt okk­ar und­ir því að styðja við lýð­ræðis­öfl í heim­in­um, skrif­ar Andri Snær Magna­son rit­höf­und­ur.
Á eilífum flótta
Sigtryggur Ari Jóhannsson
PistillHamingjan

Sigtryggur Ari Jóhannsson

Á ei­líf­um flótta

Sig­trygg­ur Ari Jó­hanns­son ljós­mynd­ari skrif­ar um ham­ingj­una. Flótt­ann og frels­ið sem felst í því að við­ur­kenna kvíðna og dapra hluta af sjálf­um sér, leyfa þeim að vera en halda samt áfram í létt­leik­ann og gleð­ina.

Mest lesið undanfarið ár

 • Lýsir andlegu ofbeldi fyrrverandi sem hótaði að dreifa nektarmyndum
  1
  Eigin Konur#71

  Lýs­ir and­legu of­beldi fyrr­ver­andi sem hót­aði að dreifa nekt­ar­mynd­um

  Edda Pét­urs­dótt­ir grein­ir frá and­legu of­beldi í kjöl­far sam­bands­slita þar sem hún sætti stöð­ugu áreiti frá fyrr­ver­andi kær­asta sín­um. Á fyrsta ár­inu eft­ir sam­bands­slit­in bár­ust henni fjölda tölvu­pósta og smá­skila­boða frá mann­in­um þar sem hann ým­ist lof­aði hana eða rakk­aði nið­ur, krafð­ist við­ur­kenn­ing­ar á því að hún hefði ekki ver­ið heið­ar­leg í sam­band­inu og hót­aði að birta kyn­ferð­is­leg­ar mynd­ir og mynd­bönd af henni ef hún færi ekki að vilja hans. Edda ræð­ir um reynslu sína í hlað­varps­þætt­in­um Eig­in Kon­ur í um­sjón Eddu Falak og í sam­tali við Stund­ina. Hlað­varps­þætt­irn­ir Eig­in Kon­ur verða fram­veg­is birt­ir á vef Stund­ar­inn­ar og lok­að­ir þætt­ir verða opn­ir áskrif­end­um Stund­ar­inn­ar.
 • Jón Baldvin við nemanda: „Viltu hitta mig eftir næsta tíma“
  2
  Rannsókn

  Jón Bald­vin við nem­anda: „Viltu hitta mig eft­ir næsta tíma“

  Fimmtán ára stúlka í Haga­skóla hélt dag­bók vor­ið 1970 þar sem hún lýs­ir kyn­ferð­is­leg­um sam­skipt­um við Jón Bald­vin Hanni­bals­son sem þá var 31 árs gam­all kenn­ari henn­ar. Í bréfi sem hann sendi stúlk­unni seg­ist hann vilja stinga af frá öllu og liggja í kjöltu henn­ar.
 • Óttaðist fyrrverandi kærasta í tæpan áratug
  3
  Fréttir

  Ótt­að­ist fyrr­ver­andi kær­asta í tæp­an ára­tug

  Edda Pét­urs­dótt­ir seg­ist í rúm níu ár hafa lif­að við stöð­ug­an ótta um að fyrr­ver­andi kær­asti henn­ar myndi láta verða af ít­rek­uð­um hót­un­um um að dreifa kyn­ferð­is­leg­um mynd­bönd­um af henni, sem hann hafi tek­ið upp án henn­ar vit­und­ar með­an þau voru enn sam­an. Mað­ur­inn sem hún seg­ir að sé þekkt­ur á Ís­landi hafi auk þess áreitt hana með stöð­ug­um tölvu­póst­send­ing­um og smá­skila­boð­um. Hún seg­ir lög­reglu hafa latt hana frá því að til­kynna mál­ið.
 • Fylgdi móður sinni í einkaflugvél
  4
  Eigin Konur#75

  Fylgdi móð­ur sinni í einka­flug­vél

  Ragn­heið­ur er að­eins 15 ára göm­ul en hún fór með mömmu sinni til Nor­egs með einka­flug­vél að sækja bræð­ur sína. Sam­fé­lags­miðl­ar gera börn­um kleift að tjá sig op­in­ber­lega og hef­ur Ragn­heið­ur ver­ið að segja sína sögu á miðl­in­um TikT­ok. Hún tal­ar op­in­skátt um mál­ið sitt eft­ir að barna­vernd og sál­fræð­ing­ur brugð­ust henni. Hvenær leyf­um við rödd barna að heyr­ast? Í þessu við­tali seg­ir Ragn­heið­ur stutt­lega frá því sem hún er nú þeg­ar að tala um á TikT­ok og hver henn­ar upp­lif­un á ferða­lag­inu til Nor­egs var.
 • Fjölskyldan flakkaði milli hjólhýsa og hótela: Gagnrýnir að barnavernd skyldi ekki grípa fyrr inn í
  5
  Eigin Konur#82

  Fjöl­skyld­an flakk­aði milli hjól­hýsa og hót­ela: Gagn­rýn­ir að barna­vernd skyldi ekki grípa fyrr inn í

  „Ég byrj­aði alla morgna á að spyrja hvert ég ætti að koma eft­ir skóla, því mað­ur vissi aldrei hvar mað­ur myndi vera næstu nótt,“ seg­ir Guð­rún Dís sem er 19 ára. Í við­tali við Eig­in Kon­ur seg­ir hún frá upp­lif­un sinni af því að al­ast upp hjá móð­ur með áfeng­is­vanda. Hún seg­ir að líf­ið hafa breyst mjög til hins verra þeg­ar hún var 12 ára því þá hafi mamma henn­ar byrj­að að drekka. Þá hafi fjöl­skyld­an misst heim­il­ið og eft­ir það flakk­að milli hjól­hýsa og hót­ela. Guð­rún Dís vildi segja frá sinni hlið mála eft­ir að móð­ir henn­ar op­in­ber­aði sögu sína á YouTu­be. Guð­rún Dís hef­ur lok­að á öll sam­skipti við hana. Guð­rún seg­ir að þó mamma henn­ar glími við veik­indi eigi hún ekki að bera ábyrgð á henni. Hún gagn­rýn­ir starfs­fólk barna­vernd­ar fyr­ir að hafa ekki grip­ið inn í miklu fyrr. Ábyrgð­ar­mað­ur og rit­stjóri Eig­in kvenna er Edda Falak.
 • Þar sem ósýnilega fólkið býr í borginni
  6
  Viðtal

  Þar sem ósýni­lega fólk­ið býr í borg­inni

  „Þetta var ör­ugg­asti stað­ur­inn minn,“ seg­ir Alma Lind Smára­dótt­ir þeg­ar hún opn­ar inn í ruslageymslu í bíla­kjall­ara í Reykja­vík. Þarna bjó hún hluta þeirra þriggja ára sem hún þvæld­ist um göt­ur bæj­ar­ins. Borg­in sést í öðru ljósi þeg­ar hún er séð með aug­um heim­il­is­lausra, ósýni­lega fólks­ins, þeirra sem flest­ir líta fram hjá eða hrekja burt. Ít­ar­legt og einlgæt við­tal við Ölmu Lind birt­ist í 162. tölu­blaði Stund­ar­inn­ar og má lesa í heild á slóð­inni: htt­ps://stund­in.is/grein/16051/
 • Lifði af þrjú ár á götunni
  7
  Viðtal

  Lifði af þrjú ár á göt­unni

  Alma Lind Smára­dótt­ir end­aði á göt­unni eft­ir að hún missti son sinn frá sér. Þar þvæld­ist hún um í þrjú ár með sár sem náðu aldrei að gróa. Þeg­ar hún varð barns­haf­andi á ný mætti barna­vernd á fæð­ing­ar­deild­ina og fór fram á að hún myndi af­sala sér barn­inu.
 • „Hann hefur ekki beðist afsökunar“
  8
  Fréttir

  „Hann hef­ur ekki beðist af­sök­un­ar“

  Tón­list­ar­mað­ur­inn Auð­unn Lúth­ers­son, sem kall­ar sig Auð­ur, hef­ur við­ur­kennt að hafa far­ið „yf­ir mörk“ í sam­skipt­um við kon­ur. Kon­ur lýsa ágengni og meið­andi fram­komu sem hann hafi aldrei axl­að ábyrgð á.
 • Helga Sif og Gabríela Bryndís
  9
  Eigin Konur#80

  Helga Sif og Gabrí­ela Bryn­dís

  Helga Sif stíg­ur nú fram í við­tali við Eig­in kon­ur eft­ir að barns­fað­ir henn­ar birti gerð­ar­dóm í for­sjár­deilu þeirra og nafn­greindi hana og börn­in á Face­book. Helga Sif og börn­in hafa lýst and­legu og kyn­ferð­is­legu of­beldi föð­ur­ins og börn­in segj­ast hrædd við hann. Sál­fræð­ing­ar telja hann engu að síð­ur hæf­an fyr­ir dómi. Nú stend­ur til að færa 10 ára gam­alt lang­veikt barn þeirra til föð­ur­ins með lög­reglu­valdi. Gabrí­ela Bryn­dís er sál­fræð­ing­ur og einn af stofn­end­um Lífs án of­beld­is og hef­ur ver­ið Helgu til að­stoð­ar í mál­inu. Ábyrgð­ar­mað­ur og rit­stjóri Eig­in kvenna er Edda Falak.
 • „Ég get ekki lifað við þessa lygi“
  10
  Viðtal

  „Ég get ekki lif­að við þessa lygi“

  Sig­ur­laug Hreins­dótt­ir seg­ir lög­regl­una hafa brugð­ist þeg­ar dótt­ir henn­ar hvarf fyr­ir fimm ár­um síð­an. Nefnd um eft­ir­lit með störf­um lög­reglu ger­ir fjöl­marg­ar at­huga­semd­ir við fram­göngu lög­reglu í mál­inu og bein­ir til­mæl­um um úr­bæt­ur til rík­is­lög­reglu­stjóra. „Ég biðst ein­lægr­ar af­sök­un­ar,“ skrif­ar Grím­ur Gríms­son, sem var hamp­að sem hetju og tók á móti við­ur­kenn­ingu sem mað­ur árs­ins. „Það var ótrú­lega sárt,“ seg­ir Sig­ur­laug. Sér hafi ver­ið fórn­að fyr­ir ímynd lög­regl­unn­ar.