„Ætli þetta sé ekki eins og að fá Messi í Val og íslensku deildina.“ Þessi orð lét heilbrigðisráðherra falla í desember árið 2021 þegar hann réð Björn Zoëga sem sérstakan ráðgjafa sinn. Ári seinna, um það leyti sem argentínski snillingurinn lyfti heimsmeistaratitlinum í Katar, barst neyðarkall frá starfsfólki Landspítalans. Ástandið er verra en nokkru sinni fyrr, segir formaður Læknafélags Íslands....
Pistill
2
Stefán Ingvar Vigfússon
Ekkert
Reykjavík breytist í einhverja drepleiðinlega dystópíu, þar sem mengunin er áþreifanleg og fólk hvatt til þess að opna ekki glugga. Best að halda áfram, breyta engu, gera ekkert.
Pistill
2
Gylfi Magnússon
Afstæðiskenningin
Einu sinni sem oftar standa Íslendingar nú frammi fyrir hörðum vinnudeilum í mikilli verðbólgu. Hvort tveggja er birtingarmynd sama deiluefnis, eða hvernig skipta á þjóðarkökunni.
Pistill
Salvör Gullbrá Þórarinsdóttir
Kúltúrræktin
Uppistandarinn Salvör Gullbrá kíkti á uppistand hjá dragdrottningunni Faye Knús – og rýndi í það að hætti uppistandara.
Pistill
Jón Ormur Halldórsson
Valdið í umróti samtímans
Sú tegund valds sem þrátt fyrir allt sækir í sig veðrið í heiminum sprettur úr jarðvegi opinna samfélaga, frjórrar menningar, kunnáttusemi, vitsmuna og siðferðiskenndar.
Pistill
Friðgeir Einarsson
Vélritun
Friðgeir Einarsson fiktaði við smá listræna tilraunastarsemi með tækni.
PistillEikonomics
Eiríkur Ragnarsson
Mér skjátlaðist varðandi skaupið
Það er erfitt að játa þegar maður hefur haft rangt fyrir sér. Oft hangir maður lengi á minnst lélegu rökunum sem maður hefur í von um að hafa í það minnsta að hluta til rétt fyrir sér.
PistillKjaftæði
13
Hrafn Jónsson
Strámannabrennan
Vinsælt umræðutól hjá yfirvöldum og lobbíistum hagsmunaafla í samfélaginu; áhrifalaus almenningur er alltaf aðalvandamálið og þar af leiðandi hlýtur hann að vera lausnin líka.
Pistill
7
Kristín Helga Gunnarsdóttir
Einkapartý ríkisstjórnarinnar með útvöldum áskrifendum
Opinberir starfsmenn í vinnu hjá almenningi öllum sátu við að gera upp árið á síðasta degi ársins á lokuðum skemmtifundi með áskrifendum einkafyrirtækis úti í bæ.
Pistill
Kolbrún Halldórsdóttir
Eitt tengist öðru
Árið 2022 var ömurlegt ár en ekkert er þó einhlítt og alltaf hægt að líta á málin frá fleiri en einni hlið. Því hefur árið 2022 líklega verið bæði gott og slæmt fyrir flest okkar, skrifar Kolbrún Halldórsdóttir, formaður Félags leikstjóra á Íslandi og varaformaður BHM.
Pistill
Urður Gunnarsdóttir
Heimsmyndinni snúið á hvolf
Með stríðinu í Úkraínu er heimsmynd okkar breytt og við því verðum við að bregðast en ekki bíða eftir að hlutirnir reddist, eins og venjulega, skrifar Urður Gunnarsdóttir verkefnastjóri.
PistillUppgjör 2022
1
Nóam Óli Stefánsson
Fall Svalans
Stríð, heimsfaraldur og yfirvofandi efnahagskreppa áttu ekki roð í upphlaupið sem skapaðist þegar tilkynnt var að hætta ætti framleiðslu á Svala. Drykk sem var aldrei neitt sérstaklega góður, skrifar Nóam Óli Stefánsson nemi.
Pistill
Sigþrúður Guðmundsdóttir
Við áramót
Árið 2022 er að líða og það mun ekki enda eins og það hófst, skrifar Sigþrúður Guðmundsdóttir, framkvæmdastjóri Siðmenntar.
Pistill
2
Elísabet Jökulsdóttir
Andlegar vakningar á árinu
Ástin er það merkilegasta í lífinu og sálin þarf breytingar til að endurnýjast og gleðjast. Þessi sannindi runnu upp fyrir Elísabetu Jökulsdóttur rithöfundi á árinu sem er að líða.
Pistill
2
Andri Snær Magnason
Stríðsárið
Stríðsrekstur Rússa í Úkraínu hefur sýnt okkur að við Íslendingar eigum allt okkar undir því að styðja við lýðræðisöfl í heiminum, skrifar Andri Snær Magnason rithöfundur.
PistillHamingjan
Sigtryggur Ari Jóhannsson
Á eilífum flótta
Sigtryggur Ari Jóhannsson ljósmyndari skrifar um hamingjuna. Flóttann og frelsið sem felst í því að viðurkenna kvíðna og dapra hluta af sjálfum sér, leyfa þeim að vera en halda samt áfram í léttleikann og gleðina.
Lýsir andlegu ofbeldi fyrrverandi sem hótaði að dreifa nektarmyndum
Edda Pétursdóttir greinir frá andlegu ofbeldi í kjölfar sambandsslita þar sem hún sætti stöðugu áreiti frá fyrrverandi kærasta sínum. Á fyrsta árinu eftir sambandsslitin bárust henni fjölda tölvupósta og smáskilaboða frá manninum þar sem hann ýmist lofaði hana eða rakkaði niður, krafðist viðurkenningar á því að hún hefði ekki verið heiðarleg í sambandinu og hótaði að birta kynferðislegar myndir og myndbönd af henni ef hún færi ekki að vilja hans. Edda ræðir um reynslu sína í hlaðvarpsþættinum Eigin Konur í umsjón Eddu Falak og í samtali við Stundina. Hlaðvarpsþættirnir Eigin Konur verða framvegis birtir á vef Stundarinnar og lokaðir þættir verða opnir áskrifendum Stundarinnar.
2
Rannsókn
8
Jón Baldvin við nemanda: „Viltu hitta mig eftir næsta tíma“
Fimmtán ára stúlka í Hagaskóla hélt dagbók vorið 1970 þar sem hún lýsir kynferðislegum samskiptum við Jón Baldvin Hannibalsson sem þá var 31 árs gamall kennari hennar. Í bréfi sem hann sendi stúlkunni segist hann vilja stinga af frá öllu og liggja í kjöltu hennar.
3
Fréttir
4
Óttaðist fyrrverandi kærasta í tæpan áratug
Edda Pétursdóttir segist í rúm níu ár hafa lifað við stöðugan ótta um að fyrrverandi kærasti hennar myndi láta verða af ítrekuðum hótunum um að dreifa kynferðislegum myndböndum af henni, sem hann hafi tekið upp án hennar vitundar meðan þau voru enn saman. Maðurinn sem hún segir að sé þekktur á Íslandi hafi auk þess áreitt hana með stöðugum tölvupóstsendingum og smáskilaboðum. Hún segir lögreglu hafa latt hana frá því að tilkynna málið.
4
Eigin Konur#75
1
Fylgdi móður sinni í einkaflugvél
Ragnheiður er aðeins 15 ára gömul en hún fór með mömmu sinni til Noregs með einkaflugvél að sækja bræður sína. Samfélagsmiðlar gera börnum kleift að tjá sig opinberlega og hefur Ragnheiður verið að segja sína sögu á miðlinum TikTok. Hún talar opinskátt um málið sitt eftir að barnavernd og sálfræðingur brugðust henni. Hvenær leyfum við rödd barna að heyrast? Í þessu viðtali segir Ragnheiður stuttlega frá því sem hún er nú þegar að tala um á TikTok og hver hennar upplifun á ferðalaginu til Noregs var.
5
Eigin Konur#82
Fjölskyldan flakkaði milli hjólhýsa og hótela: Gagnrýnir að barnavernd skyldi ekki grípa fyrr inn í
„Ég byrjaði alla morgna á að spyrja hvert ég ætti að koma eftir skóla, því maður vissi aldrei hvar maður myndi vera næstu nótt,“ segir Guðrún Dís sem er 19 ára. Í viðtali við Eigin Konur segir hún frá upplifun sinni af því að alast upp hjá móður með áfengisvanda. Hún segir að lífið hafa breyst mjög til hins verra þegar hún var 12 ára því þá hafi mamma hennar byrjað að drekka. Þá hafi fjölskyldan misst heimilið og eftir það flakkað milli hjólhýsa og hótela. Guðrún Dís vildi segja frá sinni hlið mála eftir að móðir hennar opinberaði sögu sína á YouTube. Guðrún Dís hefur lokað á öll samskipti við hana. Guðrún segir að þó mamma hennar glími við veikindi eigi hún ekki að bera ábyrgð á henni. Hún gagnrýnir starfsfólk barnaverndar fyrir að hafa ekki gripið inn í miklu fyrr. Ábyrgðarmaður og ritstjóri Eigin kvenna er Edda Falak.
6
Viðtal
1
Þar sem ósýnilega fólkið býr í borginni
„Þetta var öruggasti staðurinn minn,“ segir Alma Lind Smáradóttir þegar hún opnar inn í ruslageymslu í bílakjallara í Reykjavík. Þarna bjó hún hluta þeirra þriggja ára sem hún þvældist um götur bæjarins. Borgin sést í öðru ljósi þegar hún er séð með augum heimilislausra, ósýnilega fólksins, þeirra sem flestir líta fram hjá eða hrekja burt. Ítarlegt og einlgæt viðtal við Ölmu Lind birtist í 162. tölublaði Stundarinnar og má lesa í heild á slóðinni: https://stundin.is/grein/16051/
7
Viðtal
9
Lifði af þrjú ár á götunni
Alma Lind Smáradóttir endaði á götunni eftir að hún missti son sinn frá sér. Þar þvældist hún um í þrjú ár með sár sem náðu aldrei að gróa. Þegar hún varð barnshafandi á ný mætti barnavernd á fæðingardeildina og fór fram á að hún myndi afsala sér barninu.
8
Fréttir
14
„Hann hefur ekki beðist afsökunar“
Tónlistarmaðurinn Auðunn Lúthersson, sem kallar sig Auður, hefur viðurkennt að hafa farið „yfir mörk“ í samskiptum við konur. Konur lýsa ágengni og meiðandi framkomu sem hann hafi aldrei axlað ábyrgð á.
9
Eigin Konur#80
Helga Sif og Gabríela Bryndís
Helga Sif stígur nú fram í viðtali við Eigin konur eftir að barnsfaðir hennar birti gerðardóm í forsjárdeilu þeirra og nafngreindi hana og börnin á Facebook. Helga Sif og börnin hafa lýst andlegu og kynferðislegu ofbeldi föðurins og börnin segjast hrædd við hann. Sálfræðingar telja hann engu að síður hæfan fyrir dómi. Nú stendur til að færa 10 ára gamalt langveikt barn þeirra til föðurins með lögregluvaldi. Gabríela Bryndís er sálfræðingur og einn af stofnendum Lífs án ofbeldis og hefur verið Helgu til aðstoðar í málinu. Ábyrgðarmaður og ritstjóri Eigin kvenna er Edda Falak.
10
Viðtal
6
„Ég get ekki lifað við þessa lygi“
Sigurlaug Hreinsdóttir segir lögregluna hafa brugðist þegar dóttir hennar hvarf fyrir fimm árum síðan. Nefnd um eftirlit með störfum lögreglu gerir fjölmargar athugasemdir við framgöngu lögreglu í málinu og beinir tilmælum um úrbætur til ríkislögreglustjóra. „Ég biðst einlægrar afsökunar,“ skrifar Grímur Grímsson, sem var hampað sem hetju og tók á móti viðurkenningu sem maður ársins. „Það var ótrúlega sárt,“ segir Sigurlaug. Sér hafi verið fórnað fyrir ímynd lögreglunnar.
Þín áskrift hefur áhrif
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni og Kjarnanum með áskriftum og styrkjum síðan 2013. Með því að kaupa áskrift að Heimildinni styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.