Hugleiðingar afbrotafræðings við áramót
Helgi Gunnlaugsson
PistillUppgjör ársins 2024

Helgi Gunnlaugsson

Hug­leið­ing­ar af­brota­fræð­ings við ára­mót

Helgi Gunn­laugs­son af­brota­fræð­ing­ur er orð­inn 67 ára og seg­ir ár­in líða sí­fellt hrað­ar með hækk­andi aldri. Í per­sónu­legu sem og fræði­legu upp­gjöri seg­ir hann fjölda mann­drápa veru­legt áhyggju­efni, en þau hafa aldrei ver­ið fleiri á einu ári hér á landi. Þá veki það ugg að börn sem gerend­ur og þo­lend­ur komi meira við sögu í mann­dráps­mál­um en áð­ur.
Ég er ekki nóg, ég er mikið
Gígja Þórðardóttir
Það sem ég hef lært

Gígja Þórðardóttir

Ég er ekki nóg, ég er mik­ið

Gígja Þórð­ar­dótt­ir, sjúkra­þjálf­ari, mark­þjálfi og orku­bolti, hef­ur lært að sjá tæki­færi alls stað­ar. Líka í áföll­um og breyt­ing­um lífs­ins. Áföll á lífs­leið­inni ýttu henni í dýpri sjálf­skoð­un. „Því­lík gjöf, því ég er í al­vör­unni að end­ur­skoða eitt mik­il­væg­asta ástar­sam­band lífs­ins – við sjálfa mig.“
Atlagan að kjörum og réttindum launafólks 2024
Halla Gunnarsdóttir
PistillUppgjör ársins 2024

Halla Gunnarsdóttir

At­lag­an að kjör­um og rétt­ind­um launa­fólks 2024

„Nið­ur­skurð­ar­stefna er sögð eiga að koma jafn­vægi á rík­is­út­gjöld og örva hag­vöxt, en er í raun­inni skipu­lögð leið til að tryggja hag þeirra sem eiga á kostn­að þeirra sem vinna, skulda og leigja,“ skrif­ar Halla Gunn­ars­dótt­ir, formað­ur VR. Birt­ing­ar­mynd­ir þess­ar­ar stefnu hafi ver­ið marg­þætt­ar á ár­inu sem er að líða.
Hjóm og hávaði ársins 2024
Jón Kristinn Einarsson
PistillUppgjör ársins 2024

Jón Kristinn Einarsson

Hjóm og há­vaði árs­ins 2024

Jón Krist­inn Ein­ars­son, doktorsnemi í sagn­fræði við Há­skól­ann í Chicago, ger­ir upp ár­ið sem fer senn að líða. Eft­ir því sem hann dvel­ur meir í for­tíð­inni hafi mörg af þeim stóru frétta­mál­um sem heltek­ið hafa op­in­bera um­ræðu á Ís­landi tek­ið á sig mynd dægra­stytt­ing­ar fyr­ir fréttafíkla. Á með­an sitji stóru mál­in sem mestu máli skipta gjarn­an eft­ir á hak­an­um. Til að mynda um­hverf­is- og lofts­lags­mál­in.

Mest lesið undanfarið ár