Ofbeldið skilgreinir mig ekki
María Rut Kristinsdóttir
Það sem ég hef lært

María Rut Kristinsdóttir

Of­beld­ið skil­grein­ir mig ekki

María Rut Krist­ins­dótt­ir var bú­in að sætta sig við það hlut­skipti að of­beld­ið sem hún varð fyr­ir sem barn myndi alltaf skil­greina hana. En ekki leng­ur. „Ég klæddi mig úr skömm­inni og úr þol­and­an­um. Fyrst fannst mér það skrýt­ið – eins og ég stæði nak­in í mann­mergð. Því ég vissi ekki al­veg al­menni­lega hver ég væri – án skamm­ar og ábyrgð­ar.“
Hagfræðin í daglega lífinu
Gylfi Zoëga
Pistill

Gylfi Zoëga

Hag­fræð­in í dag­lega líf­inu

Flest eða ekki allt sem við tök­um okk­ur fyr­ir hend­ur frá degi til dags hef­ur hag­fræði­leg­ar skýr­ing­ar. Við þurf­um til dæm­is að ákveða á hverj­um degi hvenær við göng­um til náða og hvenær við vökn­um á morgn­ana. Við fjár­fest­um í heilsu og mennt­un. Við leit­um að maka á svip­að­an hátt og við leit­um að starfi. Allt þetta er með­al við­fanga í nýrri bók eft­ir Gylfa Zoega.

Mest lesið undanfarið ár