Sérrí-frómasinn og stríðið innra með okkur
Lára Guðrún Jóhönnudóttir
Pistill

Lára Guðrún Jóhönnudóttir

Sérrí-frómasinn og stríð­ið innra með okk­ur

Jóla­stemn­ing­in lif­ir góðu lífi í um­ferð­inni. Fjöl­skyld­an sit­ur föst í um­ferð­ar­teppu, all­ir á leið í austurátt eða norð­ur­átt á sama tíma. Nú er lag, hugsa ég með mér og stilli á jóla­stöð­ina í út­varp­inu til að hlusta á jóla­lög, nei, ég meina leik­lesn­ar jóla­aug­lýs­ing­ar. Á með­an horfa aðr­ir far­þeg­ar dísel­bif­reið­ar­inn­ar á aft­ur­ljós bíl­anna fyr­ir fram­an og hugsa um stafaf­ur­una sem...
Hvít jól
Sif Sigmarsdóttir
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Hvít jól

Kirkju­klukk­urn­ar í út­varp­inu hringdu inn jól­in í hvít­inn­rétt­aðri stofu í ein­býl­is­húsi á Álfta­nesi. Á sex hand­gerð­um diskamott­um úr Epal birt­ust sex fer­kant­að­ar und­ir­skál­ar með ein­hverju sem Hervöru sýnd­ist vera jarð­ar­ber vaf­ið inn í hrátt ýsu­flak í polli af fugla­skít. „Hér er­um við með smá amús-búss,“ sagði Al­dís skært og band­aði með hend­inni. Hervör gretti sig. Hún hafði ekki ætl­að að...
Dimmt er yfir Betlehem
Andri Snær Magnason
Pistill

Andri Snær Magnason

Dimmt er yf­ir Bet­lehem

Dimmt er yf­ir Bet­lehem slokkn­að blik í auga slokkn­uð augna­stjarna 10.045 barna. Barn á götu bar­ið var með byssu­skefti, barn á götu bor­ið út úr hús­a­rúst­um, barn á götu fæð­ist fyr­ir tím­ann, barn allra barna, allra tíma, fæð­ist á röng­um tíma. Send­ing barst af himni, villu­ljós­ið skæra, eld­flaug hönn­uð af vitr­ing­um, stjarn­an mín og stjarn­an þín og barn­ið ljúfa kæra...

Mest lesið undanfarið ár