Þú færð ekki allt sem þú vilt og vilt ekki allt sem þú færð
Lilja Rafney Magnúsdóttir
Það sem ég hef lært

Lilja Rafney Magnúsdóttir

Þú færð ekki allt sem þú vilt og vilt ekki allt sem þú færð

Erf­ið­leik­ar geta ver­ið styrkj­andi. Það lærði Lilja Raf­ney Magnús­dótt­ir þing­mað­ur þeg­ar eig­in­mað­ur henn­ar veikt­ist al­var­lega og lá á sjúkra­húsi í eitt ár en náði að lok­um þeim styrk að kom­ast heim og aft­ur út í líf­ið. Hún hef­ur einnig lært að það er eng­in leið að hætta í póli­tík og nú hef­ur líf­ið fært henni það verk­efni að taka sæti aft­ur á Al­þingi eft­ir þriggja ára hvíld­ar­inn­lögn heima á Suð­ur­eyri, eins og hún orð­ar það.
Aldrei lognmolla hjá Afstöðu
Guðmundur Ingi Þóroddsson
PistillUppgjör ársins 2024

Guðmundur Ingi Þóroddsson

Aldrei logn­molla hjá Af­stöðu

Guð­mund­ur Ingi Þórodds­son, formað­ur Af­stöðu, fagn­ar því að fang­els­in voru frið­sæl yf­ir há­tíð­irn­ar, án neins al­var­legs at­viks eða sjá­an­legr­ar vímu­efna­neyslu. Ár­ið 2024 var anna­samt en til að mynda var starf­rækt vett­vangsteymi, veitt lög­fræði­að­stoð, ráð­gjafa­þjón­usta og sól­ar­hrings­s­íma­þjón­usta en starf fé­lags­ins er ein­göngu unn­ið af sjálf­boða­lið­um.

Mest lesið undanfarið ár