Nýtt efni


Kristín Helga Gunnarsdóttir
Orkuráðuneytið og grænþvottahúsið
Ef ekki væri svona mikill handagangur í grænþvottahúsinu þá væri hér í gangi neyðaráætlun vegna hamfarahlýnunar og fyrir náttúruvernd.

Beast
Baltasar Febrúar hefst með því að Andrea og Steindór fjalla um kvikmynd Baltasar Kormáks frá 2022, Beast.


Guðmundur Guðmundsson
Enn um myglu og raka í húsum
Fyrrverandi tæknilegur framkvæmdastjóri Sementsverksmiðju ríkisins segir að til þess að komast hjá myglumyndun þurfi aðeins að gera hús lekalaus.

Aldrei meira um kynbundið ofbeldi
Að meðaltali var tilkynnt um sjö heimilisofbeldismál eða ágreining dag hvern á síðasta ári. Aðeins einu sinni hefur verið tilkynnt um fleiri nauðganir síðasta áratuginn en á síðasta ári.

Frá Berlín til Íslands – Útvíkkun á formi, afbygging og póstdramatík
Bára Huld Beck spjallaði við íslenskt leikhúsfólk sem hefur starfað á leikhússenunni í Berlín og flutt stefnur og strauma á milli Berlínar og Reykjavíkur – já, Íslands – og endurnýjað um margt hugmyndir landans um leikhús.

Saga Olgu: „Mér líður eins og svikara“
Úkraínskir flóttamenn í hótelíbúðum Ölmu við Lindargötu þurfa að flytja út úr þeim í mars. Samningurinn sem gerður var við Ölmu er einn versti og óhagstæðasti leigusamningur sem íslenska ríkið hefur gert. Í húsinu búa úkraínskir flóttamenn sem hafa lent sérstaklega illa í stríðinu í Úkraínu. Meðal þeirra eru Olga, sem gat ekki verið viðstödd jarðarför foreldra sinna vegna flóttans og Dima, en fjölskylda hans hefur þrisvar sinnum þurft að flýja stríðsátök Rússa.

Maðurinn með ennisbandið
Hann er danskur, síðhærður og ætíð með ennisband í vinnunni. Hann hefur þrisvar verið kjörinn besti handknattleiksmaður í heimi og aukakast sem hann tók á Ólympíuleikunum 2008 er skráð í sögubækur handboltans. Hann heitir Mikkel Hansen og er frá Helsingjaeyri.

Hver var Makbeð?
Í Borgarleikhúsinu er nú verið að sýna harmleik Shakespeares um Makbeð Skotakóng og hina ónefndu lafði hans. Leikstjóri sýningarinnar er einn efnilegasti leikstjóri Evrópu um þessar mundir, Uršulė Bartoševičiūtė frá Litáen. Leikstjórar nútímans fara vitanlega sínum eigin höndum um efnivið Shakespeares en hvernig fór hann sjálfur með sinn efnivið, söguna um hinn raunverulega Mac Bethad mac Findlaích sem vissulega var konungur í Skotlandi?


Ragna Árnadóttir
Heilræði ömmu
Það er ekki alltaf einfalt að fylgja heilræði ömmu, en það hjálpar.

Biðin eftir aðgerð
„Ég get eiginlega ekki orðið labbað nokkurn skapaðan hlut. Ég reyni, en fer á hörkunni, stundum á hækjum,“ segir Guðmunda Sævarsdóttir um biðina eftir mjaðmaaðgerð.


Auður Jónsdóttir
Listin að vera listamaður
Auður Jónsdóttir skrifar um listina að vera listamaður. Og harkið. Sem þarf að kunna að dansa í.

Silkimaurar koma til hjálpar gegn krabbameini
Þótt miklar framfarir hafi orðið í baráttu við krabbamein á síðustu árum og áratugum veldur þó enn mjög miklum vanda hve seint og illa getur gengið að greina krabbann — jafnvel eftir að hann er farinn að vinna veruleg hervirki í líkama manna. Margar tegundir krabbameins finnast vart nema sérstaklega sé leitað að einmitt því, og liggi sjúkdómsgreining því ekki...