Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Mest lesna rannsóknarefni ársins: Samherji, misskipting og áreitni

Mest lesna rann­sókn­ar­efni árs­ins sýn­ir hvernig ung­ur mað­ur gat far­ið inn í skóla með fræðslu gegn fíkni­efn­um, eft­ir að hafa að­eins ver­ið edrú í þrjá mán­uði. Sam­herja­mál og kyn­ferð­is­leg áreitni voru með­al mest lesnu rann­sókn­ar­efna árs­ins.

1. Stígur fram sem fyrirmynd en þolendur eru enn í sárum

Hlynur Kristinn Rúnarsson, ungur maður sem dæmdur var fyrir fíkniefnasmygl í Brasilíu árið 2016, stofnaði góðgerðarsamtök fjórum mánuðum eftir að hafa hætt að neyta harðra fíkniefna. Í krafti þeirra samtaka hóf hann að fara í framhaldsskóla og fræða ungt fólk um skaðsemi fíkniefna, aðeins þremur mánuðum eftir að hann sjálfur hætti í neyslu. Engar reglur eru til um það hver fær að fara inn í grunn- og framhaldsskóla með fræðslu fyrir ungt fólk

Úttekt eftir Ingibjörgu Dögg Kjartansdóttur.

Birtist 4. október.

2.400 líkaði við. 

2. Börnin segja frá séra Gunnari

Sex konur sem Stundin ræddi við lýstu því að séra Gunnar Björnsson hefði áreitt sig kynferðislega þegar þær voru á barns- og unglingsaldri. Atvikin áttu sér stað yfir meira en þriggja áratuga skeið á Ísafirði, Flateyri og Selfossi þegar Gunnar var sóknarprestur og tónlistarkennari. Gunnar sagði hins vegar …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Nýtt efni

Innflytjendur á Íslandi
Samtal við samfélagið#15

Inn­flytj­end­ur á Ís­landi

Ís­land hef­ur tek­ið um­tals­verð­um breyt­ing­um und­an­farna ára­tugi. Eft­ir að hafa löng­um ver­ið eitt eins­leit­asta sam­fé­lag í heimi er nú svo kom­ið að nær fimmti hver lands­mað­ur er af er­lendu bergi brot­inn. Inn­flytj­end­ur hafa auðg­að ís­lenskt sam­fé­lag á marg­vís­leg­an hátt og mik­il­vægt er að búa þannig um hnút­ana að all­ir sem hing­að flytja geti ver­ið virk­ir þátt­tak­end­ur á öll­um svið­um mann­lífs­ins. Til að fræð­ast nán­ar um inn­flytj­enda hér­lend­is er í þess­um þætti rætt við Dr. Löru Wil­helm­ine Hoff­mann, nýdoktor við Menntavís­inda­svið Há­skóla Ís­lands, þar sem hún tek­ur þátt í verk­efn­inu “Sam­an eða sundr­uð? Mennt­un og fé­lags­leg þátt­taka flótta­barna og -ung­menna á Ís­landi.” Hún starfar einnig sem stunda­kenn­ari við Há­skól­ann á Ak­ur­eyri og Há­skól­ann á Bif­röst. Sjálf er Lara þýsk en rann­sókn­ir henn­ar hverf­ast um fólks­flutn­inga, dreif­býli, tungu­mál og list­ir en hún varði doktors­rit­gerð sína í fé­lags­vís­ind­um við Há­skól­ann á Ak­ur­eyri ár­ið 2022. Tit­ill doktors­rit­gerð­ar­inn­ar er „Að­lög­un inn­flytj­enda á Ís­landi: Hug­læg­ar vís­bend­ing­ar um að­lög­un inn­flytj­enda á Ís­landi byggð­ar á tungu­máli, fjöl­miðla­notk­un og skap­andi iðk­un.“ Guð­mund­ur Odds­son pró­fess­or í fé­lags­fræði við HA ræddi við Löru en í spjalli þeirra var kom­ið inn á upp­lif­un inn­flytj­enda af inn­gild­ingu, hlut­verk tungu­máls­ins, stærð mál­sam­fé­laga, sam­an­burð á Ís­landi og Fær­eyj­um og börn flótta­fólks.

Mest lesið undanfarið ár