Léttara líf

Léttara líf

Sigurður Haraldsson er ACC vottaður markþjálfi frá International Coaching Federation (ICF) og "Whole Brain Coach" frá Profectus. Hann hefur verið virkur í samfélagi markþjálfa, og m.a. setið í stjórn ICF Iceland - félags markþjálfa á Íslandi. Sjá nánar á www.lettaralif.is
Fátt er svo með öllu illt að ei boði gott

Fátt er svo með öllu illt að ei boði gott

"Fátt er svo með öllu illt að ei boði gott/það má finna út úr öllu ánægju­vott," seg­ir í texta Óm­ars Ragn­ars­son­ar við er­lent lag. Þó að Covid-19 far­ald­ur­inn hafi geys­að hér (og geysi enn), þá höf­um við mann­fólk­ið lært ým­is­legt af þess­um erf­iða tíma.  Eitt af því er það hversu mik­il­væg líð­an okk­ar er. Þeg­ar fólk var að ein­angra sig heima, hvort...

Mest lesið undanfarið ár