Guðmundur

Guðmundur

Guðmundur Gunnarsson er sex barna faðir í Grafarvoginum. Hann hefur verið virkur pistlahöfundur í nær þrjá áratugi í prentmiðlum og síðar á blogginu. Pistlar hans hafa einkennst af vangaveltum um samfélagsgerðina frá sjónarhorni heimilanna og launamanna, auk hans helsta áhugamáls náttúru og útivistar. Hann er rafvirki auk framhaldsnáms í greininni. Hann lauk auk þess námi frá Kennaraháskólanum og margskonar áföngum í stjórnun og hagfræði í háskólum innanlands og utan. Hann starfaði sem rafvirki á almenna markaðnum og hjá Ísal. Síðan við uppbyggingu starfsmenntakerfis í atvinnulífinu og fór þaðan því yfir í fagpólitíkina sem formaður Félags rafvirkja og síðar Rafiðnaðarsambandsins. Síðustu ár hefur hann unnið sjálfstætt m.a. við ritstörf.
Hálendið mesta auðlind landsins

Há­lend­ið mesta auð­lind lands­ins

  Há­lend­ið var öld­um sam­an að mestu lok­að­ur heim­ur lands­mönn­um og þang­að lögðu fá­ir leið sína án þess að eiga þang­að brýn er­indi. Við inn­flutn­ing tækja her­náms­ins komu hing­að öfl­ug­ar bif­reið­ir og þjóð­in eign­að­ist há­lendiskappa. Æv­in­týraljóm­inn varð til þess að fleiri vildu kynn­ast há­lend­inu af eig­in raun. Ferða­þjón­ust­an skipu­lagði ferð­ir, sælu­hús reist, ferða­leið­ir mynd­uð­ust úr jeppa­slóð­un­um og ímynd óspilltr­ar og...
Kjaramálin - stefnir í uppgjör

Kjara­mál­in - stefn­ir í upp­gjör

Und­an­farna daga hafa kom­ið fram all­marg­ar grein­ing­ar því hvers vegna Trump vann. Úr­slit­in eru nær ætíð rak­in til óánægju launa­manna í Banda­ríkj­un­um. Mik­ill hluti at­kvæða Trump eru til­kom­in vegna and­mæla launa­manna gegn yf­ir­stétt­inni/valda­stétt­inni og kröfu um efna­hags­leg­ar breyt­ing­ar. Trump tókst að telja fólki í trú um að hann væri rétti mað­ur­inn til þess gera þetta. Cl­int­on væri bú­inn að vera...
Þjóðin á ekki neitt

Þjóð­in á ekki neitt

Fyrsta ákvæði laga um fisk­veið­ar í til­lög­um Stjórn­laga­ráðs er : „Nytja­stofn­ar á Ís­lands­mið­um eru sam­eign ís­lensku þjóð­ar­inn­ar.“ Með fisk­veið­i­stjórn­un­ar­kerf­inu hef­ur það hins veg­ar gerst að auð­lind­in, eða að­gang­ur að henni, er í raun­inni eign sem hægt er að selja og veð­setja. Þrír fjórðu alls fisk­veiðikvóta lands­ins er í um­sjón tutt­ugu fyr­ir­tækja sem eru í eigu 90 ein­stak­linga og að óbreyttu...
Tillögur Stjórnlagaráððs

Til­lög­ur Stjórn­laga­ráððs

Í um­ræð­um vegna kom­andi kosn­inga hafa stjórn­ar­skrár­mál ver­ið of­ar­lega á baugi. Í til­efni af því lang­ar mig til þess að fara í stuttu máli yf­ir störf og nið­ur­stöð­ur Stjórn­laga­ráðs. Þeg­ar þjóð­ar­at­kvæða­greiðsl­an um nið­ur­stöð­ur stjórn­laga­ráðs nálg­að­ist var fleytt út í um­ræð­una margskon­ar full­yrð­ing­um um hvað breyt­ing­ar á stjórn­ar­skránni myndu hafa í för með sér. Marg­ir klifa áfram á þess­um klisj­um þó...
Sjálftaka ríkissjóðs á skyldusparnaði launamanna

Sjálf­taka rík­is­sjóðs á skyldu­sparn­aði launa­manna

Í um­ræð­unni sem fram fer þessa dag­ana um líf­eyri­s­kerf­ið er greini­lega ástæða til þess að draga fram á hvaða stoð­um ís­lenska líf­eyri­s­kerf­ið var reist. Fyrsta stoð líf­eyr­is­skerf­is­ins hef­ur frá upp­hafi ver­ið grunn­líf­eyr­ir al­manna­trygg­inga sem er fjár­magn­að­ur af skatt­tekj­um rík­is­sjóðs. Þeir sem hafa ver­ið bú­sett­ir hér á landi amk þrjú almanaks­ár á tíma­bil­inu frá 16-67 ára ald­urs öðl­ast rétt á grunn­líf­eyri...
25% aukaskattar á Íslandi

25% auka­skatt­ar á Ís­landi

Leigði mér íbúð í Kaup­manna­höfn eina viku í byrj­um sept­em­ber. Þeg­ar ég kom þang­að var póst­kass­inn full­ur af allskon­ar bæk­ling­um, m.a. frá nokkr­um helstu dag­vöru­versl­un­um. Að venju fór ég dag­lega út í búð að versla inn dag­vör­una og sá að tölu­verð­ur mun­ur var á verð­inu heima. Þetta varð til þess að ég skrif­aði hjá mér nokk­ur verð tek­in úr  Nettó, Aldi...
Drengskapur meirihluta fjárlaganefndar

Dreng­skap­ur meiri­hluta fjár­laga­nefnd­ar

Í Kast­ljósi og Spegli kvölds­ins (12.09.16) komu Vig­dís Hauks­dótt­ir formað­ur fjár­laga­nefnd­ar og Guð­laug­ur Þór Þórð­ar­son vara­formað­ur og kynntu fyr­ir okk­ur nýja skýrslu sem meiri­hluti fjár­laga­nefnd­ar samdi. Í skýrsl­unni eru há­fleyg­ar lýs­ing­ar á að­drag­anda Hruns­ins þar sem Dav­íð Odds­son seðla­banka­stjóri og Geir Haar­de for­sæt­is­ráð­herra sköp­uðu stór­kost­leg tæki­færi fyr­ir Stein­grím J. og helstu emb­ætt­is­menn ís­lenska rík­is­ins til þess að afla ís­lensku sam­fé­lagi...
Að krefjast en vilja ekki

Að krefjast en vilja ekki

  Þessa dag­ana ligg­ur fyr­ir Al­þingi nýr bú­vöru­samn­ing­ur þar sem tek­ið er m.a. á starfs­skil­yrð­um sauð­fjár­fram­leiðslu á Ís­landi. Rætt er um að skuld­binda rík­is­sjóð um nokkra tugi millj­arða króna greiðslu til sauð­fjár­rækt­ar. Það fer ekki á milli mála að tryggja þarf byggð í sveit­um þar sem sauð­fjár­rækt hef­ur ver­ið und­ir­staða bú­setu og tryggja fram­boð á lamba­kjöti fyr­ir inn­an­lands­mark­að. Frumskil­yrði fyr­ir...
Alþingi og lánsveðsmálin

Al­þingi og láns­veðs­mál­in

Það voru marg­ar fjöl­skyld­ur sem gripu til þess ráðs fyr­ir hrun að kaupa íbúð með að­stoð ætt­ingja og vina um láns­veð til þess að eiga fyr­ir út­borg­un við kaup á fyrstu íbúð. Þeg­ar ákveð­ið var að fara 110% skulda­leið­rétt­inga­leið­ina ár­ið 2011 voru þau al­var­legu mis­tök gerð að miða ein­ung­is við þau lán sem hvíldu á íbúð við­kom­andi, en ekki taka með í...
Bjarni Benediktsson svíkur eldri borgara

Bjarni Bene­dikts­son svík­ur eldri borg­ara

  Bjarni Bene­dikts­son fer mik­inn þessa dag­ana enda stytt­ist í kosn­ing­ar. Hann ásak­ar fjöl­miðla­menn og pistla­höf­unda um fals­an­ir og það sé ekk­ert að marka það sem þeir birti, það sé þvætt­ing­ur. Bjarni er upp við vegg í mörg­um mál­um er í hverju mál­inu á fæt­ur öðru stað­inn að ósann­ind­um. Hans við­brögð eru að skamma fjöl­miðla­menn og pistla­höf­unda þeg­ar þeir sýna...
Andri Snær næsti forseti

Andri Snær næsti for­seti

Marg­ir hafa tek­ið þannig til orða að for­seta­kjör­ið  næst­kom­andi laug­ar­dag snú­ist um hvort við ætl­um að við­halda hinu gamla og póli­tíska sam­fé­lagi sem okk­ur hef­ur ver­ið bú­ið á und­an­farn­um tveim ára­tug­um. Fram­lengja líf þess valda­kjarna sem hef­ur tek­ist að skapa aukna mis­skipt­ingu í ís­lensku og bar­ist gegn öll­um breyt­ing­um. Þessi bar­átta birt­ist okk­ur m.a. í sjón­varps­aug­lýs­ing­um þar sem því er hald­ið fram að fólk með op­inn huga og...
Milljón prósent launahækkun

Millj­ón pró­sent launa­hækk­un

Í til­efni ófara flug­stjórn­ar­manna og kenn­ara og reynd­ar fleiri hópa lang­ar mig til þess að varpa fram nokkr­um spurn­ing­um. Hvers vegna lenda ís­lensk­ir launa­hóp­ar reglu­lega inn á blind­götu í kjara­bar­áttu sinni? Hvers vegna sker Ís­land sig úr í hinum vest­ræna heimi sem land þar sem stjórn­mála­menn hika ekki við að beita laun­menn of­beldi með laga­setn­ingu? Hver er ástæða þess, ef við...
Nýja styttu við Stjórnarráðið

Nýja styttu við Stjórn­ar­ráð­ið

Það eru marg­ir sem hafa velt fyr­ir sér hvers vegna það sé stytta af Kristjáni IX Dana­kon­ungi fyr­ir fram stjórn­ar­ráð­ið þar sem hann rétt­ir fram stjórn­ar­skránna og er mjög fúll á svip­inn. Lista­mað­ur­inn er þarna greini­lega að túlka hugs­un valda­stétt­ar­inn­ar sem finn­ist al­gjör óþarfi að af­henda þjóð­inni ein­hver mann­rétt­indi. Reynd­ar hef­ur það kom­ið í ljós að Kristján af­henti Ís­lend­ing­um ekki stjórn­ar­skrána þeg­ar...
Allt umlykjandi gæska íslenskra stjórnvalda

Allt um­lykj­andi gæska ís­lenskra stjórn­valda

Nú er loks­ins að ná upp á yf­ir­borð­ið sár­græti­leg­ar stað­reynd­ir um samn­inga Lands­virkj­un­ar við Alcoa. Verk­efn­ið í heild sinni var drif­ið áfram af ís­lensk­um ráð­herr­um. Það eru reynd­ar marg­ir bún­ir að benda á þetta und­an­far­inn ára­tug en stjórn­mála­menn hafa ætíð beitt mál­inu venju­bundn­um ís­lensk­um þögg­un­ar­að­ferð­um. Í þessu til­efni lang­ar mig til þess að fara yf­ir slags­mál okk­ar trún­að­ar­manna launa­manna sem lent­um...
Næst tökum við Kerlingafjöll

Næst tök­um við Kerl­inga­fjöll

Það var sumar­ið 1960 sem Valdi­mar Örn­ólfs­son fékk lán­að­an skála Ferða­fé­lags­ins í Kerl­inga­fjöll­um og bauð upp á skíð­anám­skeið inn á mið­há­lend­inu. Þetta varð feiki­vin­sælt um ára­tuga­skeið og að föst­um við­burði í mörg­um fjöl­skyld­um að fara in­neft­ir eina viku á hverju sumri. Um­svif Valdi­mars og fé­laga juk­ust jafnt og þétt. Þeir byggðu nokkra fjalla­skála sem féllu vel að svæð­inu, nýttu jarð­hit­ann fyr­ir...
Guð blessi Ísland. Helgin 4. – 6. október 2008.

Guð blessi Ís­land. Helg­in 4. – 6. októ­ber 2008.

  Í til­efni 1. maí og ekki síð­ur um­ræð­unn­ar und­an­farna daga tók ég sam­an ör­fáa punkta úr óbirtu hand­riti mínu um sögu og þró­un verka­lýðs­fé­lag­anna.   Um stefnu „frels­is­bylt­ing­ar­inn­ar“ sem ræst var þeg­ar rík­is­stjórn Dav­íð Odds­son­ar mátti m.a. lesa í Morg­un­blað­inu 16. apríl 2004: „Sam­staða hef­ur mynd­ast um að brýn­asta fram­fara­mál Ís­lend­inga er að knýja fram hag­ræð­ingu og sam­legðaráhrif þjóð­inni...

Mest lesið undanfarið ár