Guðmundur

Guðmundur

Guðmundur Gunnarsson er sex barna faðir í Grafarvoginum. Hann hefur verið virkur pistlahöfundur í nær þrjá áratugi í prentmiðlum og síðar á blogginu. Pistlar hans hafa einkennst af vangaveltum um samfélagsgerðina frá sjónarhorni heimilanna og launamanna, auk hans helsta áhugamáls náttúru og útivistar. Hann er rafvirki auk framhaldsnáms í greininni. Hann lauk auk þess námi frá Kennaraháskólanum og margskonar áföngum í stjórnun og hagfræði í háskólum innanlands og utan. Hann starfaði sem rafvirki á almenna markaðnum og hjá Ísal. Síðan við uppbyggingu starfsmenntakerfis í atvinnulífinu og fór þaðan því yfir í fagpólitíkina sem formaður Félags rafvirkja og síðar Rafiðnaðarsambandsins. Síðustu ár hefur hann unnið sjálfstætt m.a. við ritstörf.
Hvers vegna njóta stjórnmálamenn ekki trausts?

Hvers vegna njóta stjórn­mála­menn ekki trausts?

 Þessa dag­anna er full ástæða fyr­ir launa­menn að velta fyr­ir sér hvers vegna sjón­ar­mið og þarf­ir þeirra eru ávallt sett á hlið­ar­lín­una í um­ræð­um stjórn­mála­manna. All­ir kjara­samn­ing­ar í land­inu eru til eða verðs til end­ur­skoð­un­ar næstu vik­urn­ar. Sú stjórn­ar­stefna sem hef­ur ver­ið fram­fylgt hér á landi hef­ur leitt til þess rösk­un­ar í sam­fé­lag­inu og vax­andi ójafn­að­ar um­fram hin Norð­ur­lönd­in. Mál­um...
Áramótapistill um SALEK og „Skæðustu svikamyllu auðvaldsins.“

Ára­mótapist­ill um SALEK og „Skæð­ustu svika­myllu auð­valds­ins.“

Um ára­mót er hefð að líta til­baka sam­hliða spá um vænt­ing­ar á nýju ári. Nú er uppi sú staða á vinnu­mark­aði að kjara­samn­ing­ar all­margra stétt­ar­fé­laga hafa ver­ið laus­ir í nokkra mán­uði þ.á.m. að­ild­ar­fé­laga BHM og fram­halds- og grunn­skóla­kenn­ara. Hvað varð­ar al­menna mark­að­inn þá virkj­ast end­ur­skoð­un­ar­á­kvæði gild­andi allra að­ild­ar­fé­laga ASÍ í fe­brú­ar og næsta víst að öll­um kjara­samn­ing­um verði sagt upp...
Uppreisnarmenn frjálshyggjunnar. Byltingin sem aldrei varð

Upp­reisn­ar­menn frjáls­hyggj­unn­ar. Bylt­ing­in sem aldrei varð

Ég las um helg­ina bók Styrmis Gunn­ars­son­ar „Upp­reisn­ar­menn frjáls­hyggj­unn­ar, bylt­ing­in sem aldrei varð.“ Bók­in er skil­merki­leg lýs­ing á þeim þátt­um sem Styrm­ir tel­ur hafa vald­ið því að fylgi Sjálf­stæð­is­flokks­ins hef­ur fall­ið um helm­ing á síð­ustu ára­tug­um. Ég kann­ast vel við margt sem Styrm­ir lýs­ir, enda einn þeirra sem yf­ir­gaf flokk­inn á þess­um tíma. Mér fannst af þeim sök­um ég vera...
Árás á Stjórnarskrá Íslands

Árás á Stjórn­ar­skrá Ís­lands

Það stað­fest­ist í hverri viku að sá sem skrif­ar Reykja­vík­ur­bréf á í ein­hverj­um  um­tals­verð­um erf­ið­leik­um með sín mál. Það er svo sem af mörgu að taka en pist­ill­inn í dag ein­kenn­ist af kostu­legri veru­leikafirr­ingu. Þar stend­ur í ramma : „Rík­is­stjórn Jó­hönnu Sig­urð­ar­dótt­ir verð­ur seint tal­in flott for­dæmi um sið­leg­heit í stjórn­sýslu. Hún gaf aldrei aðra skýr­ingu á árás sinni á Stjórn­ar­skrá...
Er útifundaformið dautt í Reykjavík?

Er úti­funda­formið dautt í Reykja­vík?

Birti þenn­an pist­il okt. 2011, finnst hann eiga allt eins við núna. Ég hef nokkr­um sinn­um velt því fyr­ir mér í pistla­skrif­um hvort bú­ið sé að eyði­leggja úti­funda­formið hér í Reykja­vík. Á und­an­förn­um miss­er­um hafa ver­ið áber­andi á úti­fund­um í Reykja­vík fá­menn­ur hóp­ur ungs fólks, sem hef­ur það markmið eitt að stofna til óláta og vera með lík­am­legt of­beldi. Þessu...
Hvert stefnum við?

Hvert stefn­um við?

   Ís­lensk spill­ing er óá­þreif­an­legt fyr­ir­bæri en birt­ist okk­ur í sann­fær­ingu hinna spilltu um að þeir séu ein­fald­lega alls ekki spillt­ir. Þessu er hald­ið að okk­ur þrátt fyr­ir reglu­lega op­in­ber­ist spill­ing­ar­mál tengd for­ystu hægri flokk­anna. Frænd­hygli, fyr­ir­greiðslu- og leynd­ar­hyggja. Borg­un­ar­mál­ið. Lands­rétt­ar­mál­ið, lög­brot inn­an­rík­is­ráð­herra. Þögg­un og leynd­ar­hyggju. Á til­tölu­lega skömm­um tíma hef­ur þrem­ur ráð­herr­um ver­ið gert að hætta í stjórn­mál­um vegna...
Siðaskiptin á Íslandi

Siða­skipt­in á Ís­landi

Fljót­lega eft­ir að upp­gröft­ur á rúst­um Skriðuk­laust­urs í Fljóts­dal hófst vor­ið 2002 varð ljóst að hlut­verk klaustr­anna í ís­lensku mið­alda­sam­fé­lagi var mun víð­tæk­ara en menn höfðu gert sér grein fyr­ir. Hug­mynd­um flestra um starf­semi ís­lensku klaustr­anna sem voru stað­sett á 9 stöð­um á fjöl­menn­ustu leið­um hér á land var koll­varp­að í upp­greftr­in­um. Því hef­ur lengi ver­ið hald­ið fram í sögu­kennslu...
Neyðarástand í öldrunarþjónustu

Neyð­ar­ástand í öldrun­ar­þjón­ustu

  All­ar sam­an­burð­ar­skýrsl­ur sýna að Ís­land hef­ur á und­an­förn­um ára­tug­um ver­ið að drag­ast aft­ur úr hinum Norð­ur­landa­þjóð­un­um í heil­brigð­is­þjón­ustu á þá sér­stak­lega öldrun­ar­þjón­ustu. Þessi mál hafa ver­ið of­ar­lega á dag­skrá í öll­um kosn­ing­ar und­an­far­in ár og ekki hef­ur ver­ið neinn skort­ur á lof­orð­um frá stjórn­mála­mönn­un­um. En þrátt fyr­ir það ger­ist nán­ast ekk­ert hjá hinu op­in­bera og við blas­ir al­gjört neyð­ar­ástand...
Þriðjungur þjóðarinnar stendur í vegi fyrir nýjum samfélagssáttmála

Þriðj­ung­ur þjóð­ar­inn­ar stend­ur í vegi fyr­ir nýj­um sam­fé­lags­sátt­mála

   „Það er ekki til nein ný stjórn­ar­skrá“ svar­aði Bjarni Bene­dikts­son for­sæt­is­ráð­herra í færslu á Face­book ný­ver­ið þeg­ar sem spurt var um stöð­una í stjórn­ar­skrár­mál­inu. Þetta svar er dæmi­gert fyr­ir þá stjórn­mála­menn sem set­ið hafa við stjórn­völ­inn hér á landi und­andarna ára­tugi og hafa fært ákvörð­un­ar­vald­ið til fjár­málafl­anna. Al­þjóð veit að ný stjórn­ar­skrá sem Stjórn­laga­ráð samdi í opnu ferli í...
Deilan um fjölmiðlalögin

Deil­an um fjöl­miðla­lög­in

  Í sam­bandi við að­för­ina að rit­frels­inu und­an­farna daga er ástæða að rifja upp átök­in um fjöl­miðla­lög Dav­íðs Odds­son­ar og deil­unn­ar um 26. gr. stjórn­ar­skrár­inn­ar. Bak­grunn fjöl­miðla­laga Dav­íðs er að finna í þeirri grund­vall­ar­breyt­ingu sem varð á ís­lensk­um dag­blaða­mark­aði ár­ið 2001 þeg­ar Frétta­blað­ið hóf göngu sína. Blað­inu var dreift ókeyp­is um allt land og varð fljótt mest lesna dag­blað lands­ins. Baugs­fjöl­skyld­an...
Duldar skattahækkanir

Duld­ar skatta­hækk­an­ir

Það sem af er þess­ari öld hafa stjórn­völd vís­vit­andi lát­ið skerð­ing­ar- og frí­tekju­mörk í vaxta- og barna­bóta­kerf­un­um fylgja falli krón­unn­ar, með öðr­um orð­um þau hafa ekki ver­ið lát­in fylgja lág­marks­hækk­un­um til að tryggja um­sam­in kaup­mátt og orð­ið til þess að all­ar kjara­bæt­ur barna­fjöl­skyldna horf­ið í gegn­um þessa jað­ar­skatta. Stjórn­völd hafa leik­ið sams­kon­ar leik með bæt­ur og grunn­líf­eyri líf­eyr­is­þega í formi...
Það er ákall um nýtt auðlindaákvæði

Það er ákall um nýtt auð­linda­ákvæði

Þeg­ar auk­inn meiri­hluti þjóð­ar­inn­ar sam­þykkt nið­ur­stöðu Stjórna­laga­ráðs fannst hinni ís­lensku valda­stétt illa að sér veg­ið. Að­il­um úr Há­skólaum­hverf­inu sem höfðu starf­að með Stjórn­laga­ráði var skip­að að taka U-beygju og berj­ast gegn til­lög­um Stjórn­laga­ráðs. Há­skól­inn varð þannig að há­borði sýnd­ar­veru­leik­ans þar sem hlut­un­um var snú­ið á haus og Stjórn­laga­ráðs­mönn­um stillt upp sem tals­mönn­um hins illa. Þess var vand­lega gætt á þess­um...
Frídagur verslunarmanna - almennur frídagur

Frí­dag­ur versl­un­ar­manna - al­menn­ur frí­dag­ur

Sumar­ið 1874 var í fyrsta sinn hald­in þjóð­há­tíð á Ís­landi. Það var í til­efni þús­und ára af­mæl­is Ís­lands­byggð­ar og heim­sókn­ar Kristjáns kon­ungs ní­unda sem þá færði Ís­lend­ing­um „stjórn­ar­skrá um hin sér­stak­legu mál­efni Ís­lands“. Há­tíða­höld­in voru á ýms­um dög­um víða um land en að­al­há­tíð­in var í Reykja­vík 2. ág­úst og á Þing­völl­um 7. ág­úst. Þjóð­há­tíð­in 1874 heppn­að­ist einkar vel. Menn þyrpt­ust...
Skrokkalda Trójuhestur Landsvirkjunar og banamein Bjartrar framtíðar

Skrok­ka­lda Tróju­hest­ur Lands­virkj­un­ar og bana­mein Bjartr­ar fram­tíð­ar

Í morg­un var birt skoð­ana­könn­un sem stað­fest­ir það sem hef­ur kom­ið fram í um­ræð­unni und­an­farna daga að að þeir flokk­ar sem komu Sjálf­stæð­is­flokkn­um til valda séu rún­ir trausti. Það er t.d. ákaf­lega sorg­legt að okk­ur sé gert að horfa upp á Björt Ólafs­dótt­ur um­hverf­is­ráð­herra leggja fram þings­álykt­un um ramm­a­áætl­un þar sem Skrok­ka­lda í hjarta mið­há­lend­is­ins verði færð úr bið­flokki yf­ir...
Slæm staða Íslands

Slæm staða Ís­lands

Fyr­ir ára­mót voru sam­þykkt lög um stöðu líf­eyr­is­þega. Í dag er hins veg­ar ljóst að líf­eyr­is­þeg­um var ekki greidd­ur líf­eyr­ir í sam­ræmi við þessi nýju lög Al­þing­is og því bor­ið við að ein­hver emb­ætt­is­mað­ur hafi veitt því at­hygli að hin nýju lög séu ekki í sam­ræmi við hans eig­in túlk­un. Rík­is­stjórn­in hef­ur stokk­ið á þenn­an vagn og rétt­læt­ir þar með...

Mest lesið undanfarið ár