„Fokk ný stjórnarskrá!“
Valdastéttin segir: „Fokk ný stjórnarskrá!“
Ég er nánast orðlaus, þó ekki alveg. En orðin eru fá núna og þau einu sem skipta einhverju máli eru þessi:
Íslensk valdastétt hefur aldrei birst okkur skýrar en núna, eftir Panama-skjölin og eftir hegðun stjórnarflokkanna undanfarinn mánuð.
Íslensk valdastétt er núna að gera ALLT sem hún getur til að stöðva yfirvofandi stjórnarskrárbreytingar. Eftir að Andri Snær steig fram með áherslu sína á stjórnarskrána fór allt af stað. Þetta varð að stöðva.
Íslensk valdastétt hristist og skelfur – sama dag og hrunkvöðullinn Davíð Oddsson tilkynnir um forsetaframboð sendir Bjarni Ben frá sér tvenn skýr skilaboð:
- ég styð Davíð Oddsson = kjósið Davíð Oddsson
- stjórnarskrána verður að stöðva = kjósið Davíð Oddsson
Ef íslensku valdastéttinni tekst þetta verður erfitt að sjá fyrir sér heilbrigt Ísland næstu áratugina – við erum ekki einu sinni búin að jafna okkur á síðustu valdatíð Davíðs Oddssonar.
Valdastéttin segir: „Fokk ný stjórnarskrá!“ Hverju ætlum við að svara ... hvernig ætlum við að afstýra þessu slysi?
Nýtt efni

Krafa um endurnýjun hjá Samfylkingunni í Reykjavík

„Nettengd truflun“ hægir á flugsamgöngum í Evrópu


Sif Sigmarsdóttir
Pistill sem gæti leitt til handtöku

Frelsisbolirnir gjöf frá Stefáni Einari

Fjárfesti í íslenskum félögum eftir að Ásgeir varð seðlabankastjóri

Útgáfa Heimildarinnar skilaði jákvæðri rekstrarniðurstöðu


Jón Trausti Reynisson
Þegar frelsið er yfirtekið

Bandaríkin stöðvuðu ályktun öryggisráðsins um vopnahlé á Gaza

Efast að niðurfelling gjalda skili sér: „Ég treysti ekki olíufélögunum“

Dregið úr framlögum til umhverfis- og orkumála

Jimmy Kimmel tekinn af dagskrá eftir þrýsting stjórnvalda

Rannsakar bleikþvott Ísraels

Finnst „mjög ólíklegt“ að geta keypt húsnæði ein


Athugasemdir