„Fokk ný stjórnarskrá!“
Valdastéttin segir: „Fokk ný stjórnarskrá!“
Ég er nánast orðlaus, þó ekki alveg. En orðin eru fá núna og þau einu sem skipta einhverju máli eru þessi:
Íslensk valdastétt hefur aldrei birst okkur skýrar en núna, eftir Panama-skjölin og eftir hegðun stjórnarflokkanna undanfarinn mánuð.
Íslensk valdastétt er núna að gera ALLT sem hún getur til að stöðva yfirvofandi stjórnarskrárbreytingar. Eftir að Andri Snær steig fram með áherslu sína á stjórnarskrána fór allt af stað. Þetta varð að stöðva.
Íslensk valdastétt hristist og skelfur – sama dag og hrunkvöðullinn Davíð Oddsson tilkynnir um forsetaframboð sendir Bjarni Ben frá sér tvenn skýr skilaboð:
- ég styð Davíð Oddsson = kjósið Davíð Oddsson
- stjórnarskrána verður að stöðva = kjósið Davíð Oddsson
Ef íslensku valdastéttinni tekst þetta verður erfitt að sjá fyrir sér heilbrigt Ísland næstu áratugina – við erum ekki einu sinni búin að jafna okkur á síðustu valdatíð Davíðs Oddssonar.
Valdastéttin segir: „Fokk ný stjórnarskrá!“ Hverju ætlum við að svara ... hvernig ætlum við að afstýra þessu slysi?
Nýtt efni

Einn og hálfur tími um nótt

Með hærri laun en mamma sem er kennari

Carbfix og Ölfus undirrita viljayfirlýsingu

Sannleikurinn um manninn í hvalnum


Hlynur Hallsson
Heimur batnandi fer

Trump kallar Zelensky „einræðisherra“

Guðný Maja Riba, Hjálmar Sveinsson, Sabine Leskopf og Skúli Helgason
Meirihlutaslitin

Fallegir hlutir veita stundarfrið

„Ég bjó í skrímslinu og ég þekki iður þess“

195 þúsund óheimilar uppflettingar í sjúkraskrám

Langvinnur vandi í geðheilbrigðismálum

Myndin um hinn dularfulla Dylan: Hvaðan kom hann þá?

„Hermaðurinn í mér var alltaf til staðar“


Athugasemdir