Gambrinn

Gambrinn

Ásgeir H Ingólfsson er blaðamaður, skáld, bókmenntafræðingur, bíónörd, Akureyringur og örverpi. Hann hefur efasemdir um fasta búsetu og býr ýmist í Tékklandi, á Íslandi eða í Bretlandi og gæti verið á leiðinni eitthvað annað fljótlega.
IceHot1 og Kata

IceHot1 og Kata

Und­an­far­in ár hef­ur Feis­búkk­in mín reglu­lega ver­ið troð­full af gagn­rýni – og stund­um skít­kasti – á Bjarna Ben og Simma, eða IceHot1, eða Pana­maprins­anna – eða hvað sem þeir kunna að vera upp­nefnd­ir þann dag­inn. Sumu hristi ég haus­inn yf­ir, öðru er ég sam­mála, en ég er vissu­lega sam­mála meg­in­inn­tak­inu – að þetta séu vond­ir stjórn­mála­menn (í merk­ing­unni vond­ir fyr­ir...
Áfram PSV!

Áfram PSV!

Það er bara ár síð­an við kus­um síð­ast. Þá voru þreif­ing­ar um kosn­inga­banda­lag. Þreif­ing­ar sem sann­ar­lega hefði mátt höndla bet­ur, þetta var frek­ar klaufa­legt í fram­kvæmd. En það sem eft­ir stóð var þó fyrst og fremst þetta; efti­rá voru þess­ar þreif­ing­ar af­skrif­að­ar sem vond hug­mynd, að­al­lega af því þær þóttu ekki nógu klók­ar. Klók­indi þykja mörg­um einn helsti kost­ur í...
Hversdagshetjur og hversdagsrasismi: hetjurnar sem við þegjum um

Hvers­dags­hetj­ur og hvers­dagsras­ismi: hetj­urn­ar sem við þegj­um um

Mig lang­ar að segja ykk­ur frá hon­um Hass­an Zu­bier. Ég ætti samt ekki að þurfa þess, út af því að all­ir fjöl­miðl­ar ættu að vera löngu bún­ir að því, and­lit­ið á hon­um ætti að vera á for­síð­um allra dag­blaða og vef­miðla heims­byggð­ar­inn­ar ein­mitt núna. En það virð­ist ein­fald­lega ekki passa inní stór­sög­una sem fjöl­miðl­ar Vest­ur­landa vilja búa til handa okk­ur....

Mest lesið undanfarið ár