Þýska öfgahægrið vill hreinsa til í menningarlífi landsins
Meðlimir Alternative für Deutschland vilja láta til sín taka innan þýska menningargeirans. Flokksmenn hafa þegar hreiðrað um sig innan veggja ýmissa menningarstofnana og vilja hreinsa þær af þeim „óþverra“ sem þar fyrirfinnst.
FréttirÞýsk stjórnmál
Morð á þýskum stjórnmálamanni skapar andrúmsloft ógnar og ótta
Ótti ríkir í þýsku samfélagi eftir morðið á stjórnmálamanninum Walter Lübcke. Samtök nýnasista hafa birt dauðalista á vefnum þar sem fleiri stjórnmálamönnum er hótað lífláti. Öryggislögregla Þýskalands þykir hafa sofið á verðinum gagnvart þeirri ógn sem stafar af hægri öfgamönnum.
Berlínarbúar beita ýmsum ráðum til þess að halda niðri leiguverði í borg sem trekkir að sér sífellt fleiri íbúa. Þegar lúxemborgskt skúffufélag keypti nýlega litla íbúðarblokk í austurhluta borgarinnar tóku leigjendurnir sig saman og börðust gegn sölunni. Íslendingarnir í húsinu höfðu litla trú á að slík barátta gæti skilað árangri.
ErlentÞýsk stjórnmál
Popúlistar eiga síður upp á pallborðið í þýskum stjórnmálum
Þýskir kjósendur virðast ætla að halla sér að rótgrónum kerfisflokkum í komandi kosningum. Þeir hafa meiri áhyggjur af loftslagsbreytingum en hryðjuverkum.
ErlentÞýsk stjórnmál
Þýska öfgahægrið missir flugið
Stuðningur við þýska hægri öfgaflokkinn Alternative für Deutschland, AfD, virðist fara dvínandi samkvæmt nýlegum skoðanakönnunum í Þýskalandi. Meðlimir flokksins hafa meðal annars talað fyrir því að flóttamenn séu skotnir á landamærunum, gegn fóstureyðingum og kynfræðslu barna, og sagt að íslam samræmist ekki stjórnarskránni. Eftir að hafa fagnað sigri síðastliðið haust mælist flokkurinn nú aðeins með 8,5 prósent fylgi.
Erlent
Angela Merkel, leiðtogi hins frjálsa heims
Ýmsir vilja meina að Angela Merkel, kanslari Þýskalands, sé leiðtogi hins frjálsa heims nú þegar Donald Trump hefur tekið við völdum í Bandaríkjunum. Prestsdóttirin Merkel ólst upp í Austur-Þýskalandi. Hún er menntaður eðlisfræðingur og talar reiprennandi rússnesku. Við fall Berlínarmúrsins ákvað hún að láta til sín taka á vettvangi stjórnmálanna. Kanslarinn sækist nú eftir endurkjöri fjórða kjörtímabilið í röð en komandi ár gæti orðið afdrifaríkt í Evrópu nú þegar popúlískir hægri flokkar eru að sækja í sig veðrið í álfunni.
Erlent
Óttast að falskar fréttir grafi undan lýðræðinu í Evrópu
Svokölluðum fölskum fréttum hefur fjölgað verulega í Þýskalandi á nýju ári. Facebook hefur gert samning við rannsóknarfjölmiðilinn Correctiv um að sannreyna þýskar fréttir. Svipaðir samningar hafa verið gerðir í Bandaríkjunum. Frönsk og þýsk stjórnvöld óttast að falskar fréttir geti haft veruleg áhrif á kosningaúrslit í löndunum tveimur. Stjórnmálamenn nýta sér orðræðuna um falskar fréttir í þeim tilgangi að grafa undan gagnrýninni umræðu.
Erlent
Hrammur öfgahægrisins setur mark sitt á Berlín
Þýski öfgahægriflokkurinn Alternative für Deutschland fagnar áfangasigri í Berlín. Formaður flokksins sagði réttlætanlegt að skjóta flóttafólk á landamærunum. Flokkurinn sækir fylgi sitt til þýskrar millistéttar jafnt sem óánægðs verkafólks. Stórt skref í áttina að þýska sambandsþinginu, segir talsmaður flokksins.
Mest lesið undanfarið ár
1
Viðtal
3
Þar sem ósýnilega fólkið býr í borginni
„Þetta var öruggasti staðurinn minn,“ segir Alma Lind Smáradóttir þegar hún opnar inn í ruslageymslu í bílakjallara í Reykjavík. Þarna bjó hún hluta þeirra þriggja ára sem hún þvældist um götur bæjarins. Borgin sést í öðru ljósi þegar hún er séð með augum heimilislausra, ósýnilega fólksins, þeirra sem flestir líta fram hjá eða hrekja burt. Ítarlegt og einlgæt viðtal við Ölmu Lind birtist í 162. tölublaði Stundarinnar og má lesa í heild á slóðinni: https://stundin.is/grein/16051/
2
Viðtal
4
„Ég get ekki lifað við þessa lygi“
Sigurlaug Hreinsdóttir segir lögregluna hafa brugðist þegar dóttir hennar hvarf fyrir fimm árum síðan. Nefnd um eftirlit með störfum lögreglu gerir fjölmargar athugasemdir við framgöngu lögreglu í málinu og beinir tilmælum um úrbætur til ríkislögreglustjóra. „Ég biðst einlægrar afsökunar,“ skrifar Grímur Grímsson, sem var hampað sem hetju og tók á móti viðurkenningu sem maður ársins. „Það var ótrúlega sárt,“ segir Sigurlaug. Sér hafi verið fórnað fyrir ímynd lögreglunnar.
3
Menning
2
Þóra Dungal fallin frá
Þóra Dungal, sem varð táknmynd X-kynslóðarinnar á Íslandi skömmu fyrir aldamótin þegar hún fór með aðalhlutverk í kvikmyndinni Blossa árið 1997, er fallin frá.
4
Fréttir
14
„Hann hefur ekki beðist afsökunar“
Tónlistarmaðurinn Auðunn Lúthersson, sem kallar sig Auður, hefur viðurkennt að hafa farið „yfir mörk“ í samskiptum við konur. Konur lýsa ágengni og meiðandi framkomu sem hann hafi aldrei axlað ábyrgð á.
5
Viðtal
12
Lifði af þrjú ár á götunni
Alma Lind Smáradóttir endaði á götunni eftir að hún missti son sinn frá sér. Þar þvældist hún um í þrjú ár með sár sem náðu aldrei að gróa. Þegar hún varð barnshafandi á ný mætti barnavernd á fæðingardeildina og fór fram á að hún myndi afsala sér barninu.
6
Afhjúpun
3
„Hann var ekki að kaupa aðgengi að mér þegar hann lánaði mér pening“
Katrín Lóa Kristrúnardóttir þóttist heppin þegar henni var tjáð af vinnuveitanda sínum, Helga Vilhjálmssyni í Góu, að hann gæti lánað henni fyrir útborgun í íbúð. Hún hefði þó aldrei þegið slíkt lán ef hún hefði vitað hvað það hefði í för með sér en Katrín Lóa lýsir því að eftir lánveitinguna hafi hún þurft að sitja undir kynferðislegri áreitni Helga svo mánuðum skipti. Helgi biður Katrínu Lóu afsökunar á framferði sínu.
7
Úttekt
8
Mata-veldið: Skattaundanskot og samkeppnisbrot í skjóli ríkisins
Mata-systkinin og fyrirtæki þeirra hafa ítrekað verið gerð afturreka með viðskiptafléttur sem fólu í sér að koma mörg hundruð milljóna hagnaði undan skatti. Á sama tíma og fyrirtæki fjölskyldunnar byggja hagnað sinn á sölu matvæla undir tollvernd, hafa þau greitt háar sektir fyrir samkeppnisbrot og lagst í ómælda vinnu við að komast undan því að greiða skatta hér á landi, með viðskiptafléttum í gegnum þekkt skattaskjól.
8
Erlent
Fánabann og refsiaðgerðir í Palestínu í kjölfar niðurstöðu Sameinuðu þjóðanna
Degi eftir að ný ríkisstjórn tók við völdum í Ísrael samþykkti allsherjarþing Sþ að fela Alþjóðadómstólnum í Haag að meta lögmæti hernáms Ísraelsríkis á Vesturbakkanum. Síðan þá hefur stjórnin gripið til refsiaðgerða og nú síðast fánabanns.
9
Fréttir
Myndu að „sjálfsögðu ekki“ sætta sig við verulegar tafir á Axarvegi
Sveitarstjórn Múlaþings mun ekki sætta sig við verulegar tafir á framkvæmdum við Axarveg. Sveitarstjórinn óttast reyndar ekkert slíkt enda hafi hann engin skilaboð fengið um að setja eigi framkvæmdina „í salt“ vegna þenslu.
10
Fréttir
1
Útvarp Saga telur fjölmiðlastyrki skapa tortryggni og bjóða upp á frændhygli
Fjögur fjölmiðlafyrirtæki hafa til þessa skilað inn umsögnum um frumvarp Lilju Alfreðsdóttur menningar- og viðskiptaráðherra, sem mun að óbreyttu framlengja núverandi styrkjakerfi til fjölmiðla.
Þín áskrift hefur áhrif
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni og Kjarnanum með áskriftum og styrkjum síðan 2013. Með því að kaupa áskrift að Heimildinni styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.