Flokkur

Stjórnmál

Greinar

Konur segja frá áreitni Jóns Baldvins
FréttirMeToo sögur um Jón Baldvin

Kon­ur segja frá áreitni Jóns Bald­vins

Fjór­ar kon­ur stíga fram í Stund­inni og lýsa meintri kyn­ferð­is­áreitni Jóns Bald­vins Hanni­bals­son­ar yf­ir rúm­lega hálfr­ar ald­ar skeið. Enn fleiri kon­ur hafa deilt sög­um sín­um af ráð­herr­an­um fyrr­ver­andi í lok­uð­um hópi kvenna. Nýj­asta sag­an er frá því sumar­ið 2018, en þær elstu frá 13–14 ára nem­end­um hans við Haga­skóla á sjö­unda ára­tugn­um.
Guðbjörg í Ísfélaginu orðin einn stærsti hluthafi og lánveitandi einkarekins heilbrigðisfyrirtækis
FréttirEinkarekstur í heilbrigðiskerfinu

Guð­björg í Ís­fé­lag­inu orð­in einn stærsti hlut­hafi og lán­veit­andi einka­rek­ins heil­brigð­is­fyr­ir­tæk­is

Guð­björg Matth­ías­dótt­ir, út­gerð­ar­kona í Eyj­um, er orð­in eig­andi tæp­lega þriðj­ungs hluta­fjár í einka­rekna heil­brigð­is­fyr­ir­tæk­inu Evu Consorti­um. Fé­lag Guð­bjarg­ar er auk þess einn stærsti lán­veit­andi Evu og veitti því 100 millj­óna króna lán í fyrra.

Mest lesið undanfarið ár