Flokkur

Innlent

Greinar

Málsvörn og málsókn Bjarna Bernharðs sem var sóttur af lögreglu með liðsauka og nauðungarvistaður
Bjarni Bernharður Bjarnason
Aðsent

Bjarni Bernharður Bjarnason

Málsvörn og mál­sókn Bjarna Bern­harðs sem var sótt­ur af lög­reglu með liðs­auka og nauð­ung­ar­vistað­ur

Borg­ar­lækn­ir, ásamt lög­reglu­mönn­um með liðs­auka, sóttu ljóð­skáld­ið og mynd­lista­mann­inn Bjarna Bern­harð heim til hans síð­asta sum­ar og nauð­ung­ar­vist­uðu hann á geð­deild. Nú leit­ar hans rétt­ar síns. Í að­sendri grein lýs­ir hann málsvörn sinni og mál­sókn.
Fær hundruð milljóna í styrki frá ESB og brýtur á starfsfólki
Fréttir

Fær hundruð millj­óna í styrki frá ESB og brýt­ur á starfs­fólki

Fyr­ir­tæk­ið Arctic Portal, sem tal­ið er brjóta end­ur­tek­ið á rétt­ind­um starfs­fólks síns, hef­ur feng­ið um 186 millj­ón­ir ís­lenskra króna í styrki frá Evr­ópu­sam­band­inu á síð­ustu ár­um til rann­sókna á Norð­ur­slóð­um. Hall­dór Jó­hanns­son, fram­kvæmda­stjóri Arctic Portal, sak­ar starfs­fólk­ið um að reyna að hafa fé og verk­efni af fyr­ir­tæk­inu.
Engeyingarnir og viðskiptafélagar þeirra töldu „brotið gegn lögvörðum réttindum sínum“
FréttirViðskipti Bjarna Benediktssonar

Eng­ey­ing­arn­ir og við­skipta­fé­lag­ar þeirra töldu „brot­ið gegn lög­vörð­um rétt­ind­um sín­um“

Glitn­ir HoldCo lagði fram vara­kröfu um að stað­fest yrði lög­bann sem tæki einkum til upp­lýs­inga um við­skipti Bjarna Bene­dikts­son­ar, fjöl­skyldu hans og við­skipta­fé­laga. „Áttu ekk­ert er­indi við al­menn­ing,“ sagði bróð­ir þá­ver­andi for­sæt­is­ráð­herra í yf­ir­lýs­ingu sem Glitn­ir HoldCo lagði fram.
Kröfum Glitnis synjað: Lögbann á umfjöllun um viðskipti valdhafa á skjön við lýðræðishefðir og grunngildi tjáningarfrelsis
Fréttir

Kröf­um Glitn­is synj­að: Lög­bann á um­fjöll­un um við­skipti vald­hafa á skjön við lýð­ræð­is­hefð­ir og grunn­gildi tján­ing­ar­frels­is

Dóm­ur var kveð­inn upp í máli Glitn­is HoldCo gegn Stund­inni og Reykja­vík Media í dag. Öll­um kröf­um Glitn­is var synj­að, enda tel­ur Hér­aðs­dóm­ur ekki rétt­læt­an­legt að stöðva frétta­flutn­ing af fjár­hags­mál­efn­um for­sæt­is­ráð­herra í lýð­ræð­is­ríki.

Mest lesið undanfarið ár