Leikhús

Fíasól gefst aldrei upp

Fíasól kom fyrst fram á sjónarsviðið árið 2004 í bókinni Fíasól í fínum málum. Tæplega tuttugu árum seinna er þessi kraftmikli karakter enn þá í fínustu málum enda gefst hún aldrei upp. Nú leiðir Fíasól áhorfendur inn í Borgarleikhúsið til að skemmta, mennta og njóta samverunnar.

Höfundur Kristín Helga Gunnarsdóttir
Leikstjórn Þórunn Arna Kristjánsdóttir
Leikarar Hildur Kristín Kristjánsdóttir / Viktoría Dalitso Þráinsdóttir, Óttar Kjerulf Þorvaðarson / Auðunn Sölvi Hugason, Birna Pétursdóttir, Sveinn Ólafur Gunnarsson / Jörundur Ragnarsson, Sigrún Edda Björnsdóttir, Bergur Þór Ingólfsson / Halldór Gylfason, Rakel Ýr Stefánsdóttir, Sölvi Dýrfjörð, Auður Óttarsdóttir / Bríet Sóley Valgeirsdóttir, Vilhelm Neto, Oktavía Gunnarsdóttir / Rafney Birna Guðmundsdóttir, Stormur Björnsson / Hlynur Atli Harðarson, Gunnar Erik Snorrason / Sigurður Hilmar Brynjólfsson, Kolbrún Helga Friðriksdóttir / Þyrí Úlfsdóttir, Kristín Þórdís Guðjónsdóttir / Heiðrún Han Duong, Jakob Steinsen, Guðný Þórarinsdóttir / Rebecca Lív Biraghi og Guðmundur Brynjar Bergsson / Garðar Eyberg Arason

Leikgerð: Maríanna Clara Lúthersdóttir og Þórunn Arna Kristjánsdóttir

Tónlist og söngtextar: Bragi Valdimar Skúlason

Leikstjórn: Þórunn Arna Kristjánsdóttir

Tónlistarstjórn og útsetningar: Karl Olgeirsson

Danshöfundur: Valgerður Rúnarsdóttir

Leikmynd: Eva Signý Berger

Búningar: Júlíanna Lára Steingrímsdóttir

Lýsing: Pálmi Jónsson

Hljóðmynd: Þorbjörn Steingrímsson

Leikgervi: Elín S. Gísladóttir

Borgarleikhúsið

Greinar

Umsagnir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Stundin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið undanfarið ár