Aðili

Eva Consortium ehf.

Greinar

Guðbjörg í Ísfélaginu orðin einn stærsti hluthafi og lánveitandi einkarekins heilbrigðisfyrirtækis
FréttirEinkarekstur í heilbrigðiskerfinu

Guð­björg í Ís­fé­lag­inu orð­in einn stærsti hlut­hafi og lán­veit­andi einka­rek­ins heil­brigð­is­fyr­ir­tæk­is

Guð­björg Matth­ías­dótt­ir, út­gerð­ar­kona í Eyj­um, er orð­in eig­andi tæp­lega þriðj­ungs hluta­fjár í einka­rekna heil­brigð­is­fyr­ir­tæk­inu Evu Consorti­um. Fé­lag Guð­bjarg­ar er auk þess einn stærsti lán­veit­andi Evu og veitti því 100 millj­óna króna lán í fyrra.
Lagði til að aðgerðir á  konum með krabbamein yrðu einkavæddar
ÚttektEinkarekstur í heilbrigðiskerfinu

Lagði til að að­gerð­ir á kon­um með krabba­mein yrðu einka­vædd­ar

Einka­fyr­ir­tæk­ið Klíník­in ehf. reyndi að ná til sín að­gerð­um á krabba­meins­sjúk­um kon­um af Land­spít­al­an­um og stofna „sér­hæfða brjóstamið­stöð“. Um 1.200 ís­lensk­ar kon­ur eru arf­ber­ar fyr­ir stökk­breyt­ingu sem get­ur vald­ið brjóstakrabba­meini og ætl­aði Klíník­in að reyna að þjón­usta þess­ar kon­ur sér­stak­lega.
Húsnæðismálum Sinnum sleppt í úttekt Landlæknis þrátt fyrir gagnrýni
FréttirEinkarekstur í heilbrigðiskerfinu

Hús­næð­is­mál­um Sinn­um sleppt í út­tekt Land­lækn­is þrátt fyr­ir gagn­rýni

Embætti Land­lækn­is ákvað að sleppa út­tekt á hús­næð­is­mál­um Sinn­um ehf. þrátt fyr­ir að svört skýrsla hefði ver­ið skrif­uð um sama hús­næði af sömu stofn­un ár­ið 2011. Fjór­ir að­il­ar bjuggu til lengri eða skemmri tíma í því hús­næð­inu ár­ið 2014 og ár­ið áð­ur hafði þar ver­ið rek­ið mis­heppn­að dval­ar­heim­ili fyr­ir aldr­aða.

Mest lesið undanfarið ár