Aðili

Bryndís Haraldsdóttir

Greinar

Bardaginn um útlendingafrumvarpið – „Langatöng í andlitið á flóttafólki“
Úttekt

Bar­dag­inn um út­lend­inga­frum­varp­ið – „Langa­töng í and­lit­ið á flótta­fólki“

Mik­ill has­ar var á Al­þingi í vik­unni þeg­ar svo­kall­að út­lend­inga­frum­varp var rætt og síð­an sam­þykkt eft­ir aðra um­ræðu. Þing­menn eru gríð­ar­lega ósam­mála um ágæti frum­varps­ins og hef­ur mál­ið reynst Vinstri græn­um til að mynda flók­ið. Þing­mað­ur Pírata seg­ir að frum­varp­ið muni eng­in vanda­mál leysa – þvert á móti séu for­send­ur þess byggð­ar á út­lend­inga­and­úð og „langa­töng í and­lit­ið á flótta­fólki“. Þing­mað­ur Sjálf­stæð­is­flokks­ins er ósam­mála og seg­ir að með frum­varp­inu straum­línu­lag­ist kerf­ið. „Þetta er mála­flokk­ur sem er síkvik­ur og það má bú­ast við því að það þurfi reglu­lega að bregð­ast við.“
Staðsetning Vínbúða vinni gegn loftslagsstefnu stjórnvalda
FréttirLoftslagsbreytingar

Stað­setn­ing Vín­búða vinni gegn lofts­lags­stefnu stjórn­valda

Bryn­dís Har­alds­dótt­ir, þing­mað­ur Sjálf­stæð­is­flokks, vill að stað­setn­ing versl­ana ÁTVR sé í sam­ræmi við markmið sveit­ar­stjórna í um­hverf­is- og skipu­lags­mál­um. Vín­búð í Garða­bæ var flutt úr mið­bæ í út­jað­ar. Mál­ið hef­ur feng­ið meiri um­ræðu á sam­fé­lags­miðl­in­um Twitter en á Al­þingi.

Mest lesið undanfarið ár