Aðili

Andri Sveinsson

Greinar

Björgólfur Thor lítið sýnilegur á Íslandi
FréttirLeigumarkaðurinn

Björgólf­ur Thor lít­ið sýni­leg­ur á Ís­landi

Björgólf­ur Thor er að­eins stjórn­ar­mað­ur í einu ís­lensku fé­lagi, þrátt fyr­ir að vera lan­g­rík­asti Ís­lend­ing­ur­inn. Tveir helstu sam­verka­menn Björgólfs Thors eru stærstu hlut­haf­ar leigu­fé­lags­ins Ás­brú­ar á gamla varn­ar­liðs­svæð­inu. Eign­ar­hald­ið er í gegn­um Lúx­em­borg. Talskona Björgólfs seg­ir hann ekki tengj­ast fé­lag­inu, þótt heim­il­is­föng­in fari sam­an.
Björgólfur Thor á stórhýsi á svæði háskólans í gegnum Lúxemborg
FréttirHáskólamál

Björgólf­ur Thor á stór­hýsi á svæði há­skól­ans í gegn­um Lúx­em­borg

Ekki ligg­ur end­an­lega fyr­ir hvaða starf­semi verð­ur í Grósku hug­mynda­húsi ann­að en að tölvu­leikja­fyr­ir­tæk­ið CCP verð­ur þar til húsa. Bygg­ing­in er í eigu fé­laga Björgólfs Thors Björgólfs­son­ar og við­skipta­fé­laga hans sem eru í Lúx­em­borg. Vís­inda­garð­ar Há­skóla Ís­lands eiga lóð­ina en ráða engu um hvað verð­ur í hús­inu.
Leigufélag með óþekktu eignarhaldi selur íbúðir sem lofaðar höfðu verið leigjendum
FréttirLeigumarkaðurinn

Leigu­fé­lag með óþekktu eign­ar­haldi sel­ur íbúð­ir sem lof­að­ar höfðu ver­ið leigj­end­um

Ás­brú ehf. hætti við að leigja út íbúð­ir á gamla varn­ar­liðs­svæð­inu til að selja þær í stað­inn. Ein­hverj­ir af leigj­end­um fengu aðr­ar íbúð­ir frá Ás­brú en aðr­ir ekki. Óljóst er hver á Ás­brú sem á 470 íbúð­ir á gamla varn­ar­liðs­svæð­inu sem keypt­ar voru af ís­lenska rík­inu í fyrra.

Mest lesið undanfarið ár