Kosningastundin 2021 #747:40
Kristrún Frostadóttir
Kristrún Frostadóttir, oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík suður, segir að hún hafi alltaf verið jafnaðarmaður í hjarta sínu þó hún hafi starfað fyrir Viðskiptaráð og fjármálafyrirtæki. Hún segir að mikilvægt sé að efnamikið fólk greiði meira til samfélagsins og rökstyður stóreignaskatta sem réttlætismál og góða hagstjórn.
Athugasemdir